Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 40

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 40
Visir 01-182, Ytri-Skógum. (Ljósm. Guðmundur Jóhannesson). í afkvæmarannsókn á Hofi bar af hópur undan Glanna 99-577 með 118 í heildareinkunn og þar af 127 í kjötmatshluta rannsóknarinnar. Þetta er einn af mörgum öflugum Garpssonum 92-808, sem Öræf- ingar eiga og var í skoðun þegar verið var að velja hrúta vegna af- kvæmarannsóknarinnar fyrir stöðvamar, en sannaði á heimavelli enn einu sinni ágæti sitt. SlIÐURLAND Umfang í þessu starfi var ívíð meira á Suðurlandi en verið hefur undanfarin haust þó að ekki sé enn hægt að segja að það sé mik- ið með tilliti til fjölda ijár á svæð- inu. Stærri rannsóknir voru unnar á 18 stöðum og þar komu í dóm 133 hrútar og til viðbótar voru minni rannsóknir á átta búunr og voru þar 40 hópar að auki sem fengu sinn dóm. A Kirkjubæjarklaustri fór fram mjög stór rannsókn þar sem Steggur 01-594 sýndi afgerandi yfirburði með 135 í heildarein- kunn fyrir vel gerð og fitulítil lömb, en Steggur er undan Bjálfa 95-802. Mjög góður lambahópur var einnig undan Hilmi 01-500, sem fékk 121 í heildareinkunn, en hann er ávöxtur rannsókna fyrir sæðingarstöðvamar á síðasta ári, sonur Fengs 97-863. í móðurlegg em þessir hrútar afkomendur hel- stu kynbótahrúta á búinu á síðasta áratug, sem stóðu á toppi á fyrstu áram rannsókna. Stekkur er dótt- ursonur Birkis 95-554 en Hilrnir á Smára 94-544 að móðurföður. Lambahóparnir á Borgarfelli voru eins og undanfarin haust stórglæsilegir og umtalsverður munur á rnilli hrúta. Efst skipaði sér Smári 01-734 með 137 í heildareinkunn. Gerð lambanna var mjög góð og þau fengu um- talsvert hagstæðara fitumat en flestir hinna afkvæmahópanna. Smári er sonur Kóngs 97-843. Klakkur 01-731 var með 125 í heildareinkunn. Gerð lanrba und- an honum var fádæma góð, læra- hold gífurlega mikil, en slátur- lömb undan honurn voru hins veg- ar full feit. Klakkur er undan Læk 97-843. Þessir toppar era skyldir í móðurlegg þar sem báðir eiga Bútssyni 93-982 frá árinu 1996 sem móðurfeður. Líkt og árið áður var besti hrút- ur í rannsókn í Snæbýli I fenginn frá Borgarfelli, en það var Bóndi 01-720. Hann var með 125 í heildareinkunn. Gerð hjá lömbum undan honum var sérlega góð, en líkt og hjá hálfsystkinum hans ár- ið áður vora þau helst til feit, en hann er sonur Yls 00-654, sem efstur stóð í rannsóknunum þá í Borgarfelli. í móðurlegg er hann skyldur toppunum á Borgarfelli þar sem móðurfaðir hans er einn af mörgum Bútssonunum þar ffá árinu 1996. I Efri-Ey voru yfirburðirnir rnestir hjá Prins 01-278 sem var með 123 í heildareinkunn. Slátur- lömbin undan honum vora feiki- lega vel gerð en um leið með frek- ar litla fitu. Prins er Kóngssonur 97-847. Veturgömlu hrútarnir í Ytri- Skógum vora eins og um áratuga skeið í mjög vandaðri afkvæma- rannsókn og mögulegt er fyrir stöðvamar að sækja þangað topp- gripi, sem kunna að birtast. Þann- ig var það að þessu sinni. Að þessu sinni vora fjórir af sjö hrút- um undan Skarfi 99-148, sem sýndi ótrúlega yfirburði í rann- sókn haustið 2000, en féll frá haustið 2001 áður en náðist að flytja hann á stöð. Lömbin í af- kvæmahópunum að þessu sinni voru glæsilegri en þau hafa nokkra sinni áður verið þama. Tveir Skarfssonanna skipuðu sér á toppinn, báðir með 118 í heilda- reinkunn. Annar þeirra, Vísir 01- 180, var síðan fluttur á stöð þar sem hann er nú með númer 01- 892. Lömbin undan Vísi vora fá- dærna vel gerð, höfðu mjög þykk- an bakvöðva og feikilega sterk lærahold. Fitumat benti hins vegar til að hann væri ekki til að vinna 140 - Freyr 3/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.