Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2003, Síða 40

Freyr - 01.04.2003, Síða 40
Visir 01-182, Ytri-Skógum. (Ljósm. Guðmundur Jóhannesson). í afkvæmarannsókn á Hofi bar af hópur undan Glanna 99-577 með 118 í heildareinkunn og þar af 127 í kjötmatshluta rannsóknarinnar. Þetta er einn af mörgum öflugum Garpssonum 92-808, sem Öræf- ingar eiga og var í skoðun þegar verið var að velja hrúta vegna af- kvæmarannsóknarinnar fyrir stöðvamar, en sannaði á heimavelli enn einu sinni ágæti sitt. SlIÐURLAND Umfang í þessu starfi var ívíð meira á Suðurlandi en verið hefur undanfarin haust þó að ekki sé enn hægt að segja að það sé mik- ið með tilliti til fjölda ijár á svæð- inu. Stærri rannsóknir voru unnar á 18 stöðum og þar komu í dóm 133 hrútar og til viðbótar voru minni rannsóknir á átta búunr og voru þar 40 hópar að auki sem fengu sinn dóm. A Kirkjubæjarklaustri fór fram mjög stór rannsókn þar sem Steggur 01-594 sýndi afgerandi yfirburði með 135 í heildarein- kunn fyrir vel gerð og fitulítil lömb, en Steggur er undan Bjálfa 95-802. Mjög góður lambahópur var einnig undan Hilmi 01-500, sem fékk 121 í heildareinkunn, en hann er ávöxtur rannsókna fyrir sæðingarstöðvamar á síðasta ári, sonur Fengs 97-863. í móðurlegg em þessir hrútar afkomendur hel- stu kynbótahrúta á búinu á síðasta áratug, sem stóðu á toppi á fyrstu áram rannsókna. Stekkur er dótt- ursonur Birkis 95-554 en Hilrnir á Smára 94-544 að móðurföður. Lambahóparnir á Borgarfelli voru eins og undanfarin haust stórglæsilegir og umtalsverður munur á rnilli hrúta. Efst skipaði sér Smári 01-734 með 137 í heildareinkunn. Gerð lambanna var mjög góð og þau fengu um- talsvert hagstæðara fitumat en flestir hinna afkvæmahópanna. Smári er sonur Kóngs 97-843. Klakkur 01-731 var með 125 í heildareinkunn. Gerð lanrba und- an honum var fádæma góð, læra- hold gífurlega mikil, en slátur- lömb undan honurn voru hins veg- ar full feit. Klakkur er undan Læk 97-843. Þessir toppar era skyldir í móðurlegg þar sem báðir eiga Bútssyni 93-982 frá árinu 1996 sem móðurfeður. Líkt og árið áður var besti hrút- ur í rannsókn í Snæbýli I fenginn frá Borgarfelli, en það var Bóndi 01-720. Hann var með 125 í heildareinkunn. Gerð hjá lömbum undan honum var sérlega góð, en líkt og hjá hálfsystkinum hans ár- ið áður vora þau helst til feit, en hann er sonur Yls 00-654, sem efstur stóð í rannsóknunum þá í Borgarfelli. í móðurlegg er hann skyldur toppunum á Borgarfelli þar sem móðurfaðir hans er einn af mörgum Bútssonunum þar ffá árinu 1996. I Efri-Ey voru yfirburðirnir rnestir hjá Prins 01-278 sem var með 123 í heildareinkunn. Slátur- lömbin undan honum vora feiki- lega vel gerð en um leið með frek- ar litla fitu. Prins er Kóngssonur 97-847. Veturgömlu hrútarnir í Ytri- Skógum vora eins og um áratuga skeið í mjög vandaðri afkvæma- rannsókn og mögulegt er fyrir stöðvamar að sækja þangað topp- gripi, sem kunna að birtast. Þann- ig var það að þessu sinni. Að þessu sinni vora fjórir af sjö hrút- um undan Skarfi 99-148, sem sýndi ótrúlega yfirburði í rann- sókn haustið 2000, en féll frá haustið 2001 áður en náðist að flytja hann á stöð. Lömbin í af- kvæmahópunum að þessu sinni voru glæsilegri en þau hafa nokkra sinni áður verið þama. Tveir Skarfssonanna skipuðu sér á toppinn, báðir með 118 í heilda- reinkunn. Annar þeirra, Vísir 01- 180, var síðan fluttur á stöð þar sem hann er nú með númer 01- 892. Lömbin undan Vísi vora fá- dærna vel gerð, höfðu mjög þykk- an bakvöðva og feikilega sterk lærahold. Fitumat benti hins vegar til að hann væri ekki til að vinna 140 - Freyr 3/2003

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.