Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 51

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 51
8. tafla. Meðalþunqi oq þynqdarbreytinqar qemlinqa, kg. Ær Þungi, kg á: Tala 24/9 15/10 23/11 6/1 11/2 18/3 24/4 Þyngdarbreyting, kg 24/9- 15/10-23/11- 6/1- 11/2-18/3-24/9- 15/10 23/11 6/1 11/2 18/3 24/4 24/4 Hyrndir, valdir 69 38,7 41,2 41,8 44,8 49,3 54,1 60,6 Hyrndir, dætrahópar 58 36,5 38,8 40,3 43,5 47,6 52,1 58,2 Kollóttir 12 39,7 42,0 41,0 44,0 48,3 53,3 58,8 Meðaltal 37,8 40,3 41,1 44,2 48,5 53,2 59,4 2,5 0,6 3,1 4,4 4,8 6,5 21,9 2,3 1,5 3,2 4,1 4,5 6,1 21,7 2,3 -1,0 3,0 4,3 5,0 5,5 19,0 2,5 0,8 3,1 4,3 4,7 6,2 21,6 hóp. Ekki eru tekin með 23 gem- lingslömb sem voru vanin undir fullorðnar ær, auk fjögurra lamba sem slátrað var 27. júlí í tengslum við rannsóknir á vöðvaþráðum, verkefni sem unnið er á MATRA. Meðalvöxtur gemlingslamba á fyrra tímabilinu nam 295 g/dag sem er 18 g meiri vöxtur en 2001. Frá fjallrekstri til loka september uxu lömbin hins vegar um 223 g/dag sem er 5 g meiri vöxtur en sumarið áður. Að hausti vógu lömbin að meðaltali 39,1 kg á fæti sem er 1,8 kg meira en haustið 2001. Meðalfallþungi var 16,78 kg sem er 0,46 kg meira en síðast- liðið haust. Hlutfallslega flokkun má sjá í 11. töflu. Einkunn hold- fyllingar var 8,83 og fitu 6,89 að meðaltali og hlutfall milli hold- fyllingar og fitu er 1,28. Af 141 gemlingi ásettum haust- ið 2001 voru 132 veturgamlar ær settar á til næsta vetrar (2002- 2003). Tveir drápust fyrir burð, 4 af slysförum að hausti og þremur þurfti að farga. Heildar afföll eru því 9 gemsar eða 6,4 %. Upphaf næsta vetrar Segja má að aförðaárið 2002 hafi verið hagstætt að mörgu leyti. Afföll lamba voru óvenju lítil, fallþungi var ágæför og góð fítu- flokkun lamba. Holdfyllingin hefði þó mátt vera meiri og heldur mörgum ám þurfti að farga. Við upphaf næsta a&rðaárs eru settar á 348 ær 2ja vetra og eldri, 132 veturgamlar ær og 144 gimbr- ar, alls 624 kindur, auk 7 föllorðna hrúta og 15 lambhrúta. 9. tafla. Fæðingarþungi gemlingslamba, kq. Lömb 2002 2001 2000 1999 1998 25 tvíl. hrútar 2,82 2,92 2,66 2,56 2,79 37 tvíl. gimbrar 2,71 2,60 2,51 2,78 2,70 56 einl. hrútar 3,56 3,32 3,70 3,81 3,84 38 einl. gimbrar 3,29 3,39 3,30 3,52 3,74 10. tafla Vöxtur, q/daq, oq afurðir í kq. Lömb Vöxtur frá Fæðingu til 30.06 Vöxtur 30.06 til 30.09 Þungi á fæti, kg 30.09 Reiknað fall, kg Fjöldi ásett 50 einl. hrútar 309 233 41,2 17,70 0 31 einl. gimbrar 281 208 36,7 15,67 1 16 tvíl. einl. hrútar 289 233 39,1 16,86 3 14 tvíl. einl. gimbrar 282 211 37,1 15,93 6 Tafla 11. Hlutfallsleg gæðamatsflokkun falla. Holdf. /Fitufl. 1 2 3 3+ 4 5 Alls % E 0,0 U 8,2 20,0 5,9 1,2 35,3 R 1,2 23,5 28,2 3,5 56,4 O 7,1 1,2 8,3 P 0,0 Alls % 1,2 38,8 49,4 9,4 1,2 0,0 Molar Fuglaflensa í Hollandi Fuglaflensa, sem upp kom í Hollandi á sl. vetri, hefur valdið alifuglarækt þar i landi verulegu tjóni. Um miðjan mars sl. höfðu 5,5 milljón fuglar frá 355 búum verið aflífaðir. Þar er um að ræða fugla á búum þar sem veikin hafði komið upp og á bú- um í innan við eins km fjarlægð frá sýktum búum. Félag alifuglabænda í Hollandi hefur leitað til hins opinbera og lagt til að öryggisbeltið yrði stækk- að þannig að fuglum á í allt að 3 km belti kringum sýkt bú yrði slátr- að, í þeirri von að þar með verði fyrr unnt að vinna bug á útbreiðslu veikinnar. (Landsbygdens Folk nr. 13/2003). Freyr 3/2003 - 51 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.