Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 48

Freyr - 01.04.2003, Blaðsíða 48
Frá tilraunabúinu á Hesti 2001-2002 Haustið 2001 taldi íjár- stofninn á Hesti 500 fullorðnar ær, 141 lambgimbur, 7 fullorðna hrúta og 18 iambhrúta eða alls 666 kindur. Lömbin og hrútarnir voru tekin á hús og rúin um mánaðamótin október-nóvemb- er. Yngstu ærnar og hluti þeir- ra fullorðnu voru teknar inn og rúnar 8. nóvember og það sem eftir var þann 21. nóvember. Hrútar voru settir í gemlingana 10. desember og byrjað var að hleypa til ánna 12. desember. I 1. töflu er meðalþungi og meðalþynging ánna eftir aldri. Einungis eru teknar með í útreikn- ingana þær 497 ær sem lifandi voru við vorvigtunina 26. apríl. Æmar vógu að meðaltali 63,8 kg þegar lömb vom tekin undan sem er 0,3 kg minni þungi en haustið áður. Meðalholdastig þeirra var 3,30 en 3,21 haustið 2000. Fullorðnu ánum var flestum sleppt lamblausum í heimahaga eftir réttir að venju. Ær á öðmm vetri og lakari eldri ær vom settar á há þar til þær vom teknar á hús. Fullorðnu æmar fengu leifamar af hánni þegar þær komu úr heima- haganum, auk þess sem þeim var gefið úti þar til þær vom teknar inn. Æmar virtust ekki jafna sig strax eftir að lömbin vom tekin undan þeim eins og sjá má á því að þær em að léttast ffá miðjum sept- ember til október sem nemur 0,3 kg. Þrátt fyrir léttingu em þær ekki að tapa holdum því, meðalholda- stig ánna er hið sama milli mánaða. Engin haldbær skýring er á þessu en hugsanlega gæti þetta haft áhrif á ffjósemi ánna þrátt fyrir 3,5 kg þyngingu til loka nóvember. Æmar voru að þyngjast eðlilega yfir fengitímann eða 1,9 kg og frá fengitíma til marsvigtunar var þyngingin 4,5 kg, sem er í raun ekki nauðsynleg. Holdastigin við marsvigtun vom 3,73 stig og höfðu þá aukist um 0,43 stig ffá hausti. Á síðasta mánuði meðgöngu var meðalþyngingin 4,6 kg sem er 1,0 kg meiri þynging en vorið 2001, en æmar lögðu af sem nemur 0,18 stigum sem er svipað og áður. efiir Eyjólf Kristin Örnólfsson, RALA/Land- búnaðar- háskólanum á Hvanneyri og Sigvalda RALA Meðalþungi ánna í lok apríl var 78,0 kg sem er 4,9 kg minni þungi en vorið áður og liggur munurinn að mestu í mun minni þyngingu ffá hausti fram að fengitíma eins og sjá má á heildarþyngingu ánna sem var að meðaltali 14,2 kg miðað við 18,8 kg veturinn áður. Sauðburður Við burð vom lifandi 496 ær. Tvær létu lömbum í apríl (0,4%) Tafla 1. Þungi og þyngdarbreytingar ánna, kg Ær á: Tala 18/9 15/10 Þungi, kg 23/11 7/1 11/2 18/3 26/4 18/9- 15/10 Þyngdarbreyting, kg 15/10-23/11- 7/1- 11/2- 23/11 7/1 11/2 18/3 18/3- 26/4 18/9 26/4 9. vetri 3 67,0 62,0 66,0 69,3 72,7 72,7 74,7 -5,0 4,0 3,3 3,3 0,0 2,0 7,7 8. vetri 14 67,9 65,3 69,5 72,4 74,4 76,3 82,2 -2,6 4,2 2,9 1,9 1,9 5,9 14,3 7. vetri 27 69,4 67,2 72,1 73,9 76,2 79,2 82,7 -2,2 4,9 1,8 2,3 3,0 3,5 13,3 6. vetri 49 68,0 66,3 70,0 73,4 75,1 76,3 81,0 -1,7 3,7 3,4 1,7 1,2 4,7 13,0 5. vetri 77 66,0 65,7 69,0 71,8 73,3 75,6 80,6 -0,3 3,3 2,8 1,6 2,3 5,0 14,7 4. vetri 87 67,0 65,5 69,3 71,7 72,9 75,6 81,0 -1,5 3,8 2,4 1,2 2,7 5,3 13,9 3. vetri 106 63,3 63,2 67,3 68,8 69,8 72,7 77,3 -0,2 4,2 1,4 1,0 2,9 4,6 13,9 2. vetri 134 58,0 59,3 61,8 62,6 64,8 68,8 73,1 1,3 2,5 0,8 2,2 4,0 4,3 15,1 Meðaltal 63,8 63,5 67,0 68,8 70,5 73,4 78,0 -0,3 3,5 1,9 1,6 2,9 4,6 14,2 Alls 497 [ 48 - Freyr 3/2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.