Freyr - 01.04.2003, Page 64
Bændasamtök Islands
bjóða upp á eftirfarandi forrit:
dkBúbót - alhliða bókhaldsforrit fyrir bændur.
Forritið hentar til bókhalds og skattskila. Það tekur saman VSK-skýrslur og
býður upp á gerð á skattskýrslum.
WorldFengur - gagnasafn BÍ og FEIF í hrossarækt á
netinu (www.worldfengur.com).
Forrit fyrir hrossaræktendur um allan heim með upplýsingum um 145 þúsund
hross, svo sem ættir, kynbótadóma og kynbótamat. Upplýsingar um íslensk
hross fædd í Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi o.fl. löndum eru í gagnasafninu.
Myndir af helstu kynbótahrossum.
Fjárvís - ætta- og afurðabókhald fyrir fjárbændur.
Fyrir skýrsluhald búsins sem skilað er til BÍ í tölvutæku formi. Gefur kost á
margvíslegum upplýsingum um viðkomandi fjárbú, sem sem upplýsingar um
hvern skýrslufærðan grip ár fyrir ár.
NPK - jarðræktarforrit.
Heldur utan um upplýsingar um allar túnspildur býlisins, svo sem tegund
jarðvegs og gróðurs og uppskeru og aðstoðar við gerð áburðaráætlana.
ÍSKÝR - skýrsluhaldsforrit í nautgriparækt.
Heldur utan um mjólkur- og nautakjötsframleiðslu búsins og er með beina
tengingu við miðlægan gagnagrunn BÍ í nautgriparækt.
Bændasamtök íslands - Tölvudeild
Bændahöllinni v/Hagatorg
107 Reykjavík
Sími: 563 0300
Fax: 562 5177
Netfang: tolvudeild@bondi.is