Freyr

Árgangur

Freyr - 01.05.2004, Síða 44

Freyr - 01.05.2004, Síða 44
Ending merkja í saufifé yrnamörk og brenni- mörk hafa lengi tíðkast til að skera úr um eign- arrétt á sauðfé. Einstaklings- merking er hins vegar nauðsyn- leg þegar taka á þátt í skýrslu- haldi. Auknar kröfur um ein- staklingsmerkingar búfjár og reglur um gæðastýrða sauðfjár- framleiðslu ýta enn undir það að bóndi treysti á endingu merkja sem notuð eru. Að auki má ekki vera mikil vinna að setja merkin í og eins þurfa þau að vera læsileg. Hérlendis hafa verið margar gerðir eymamerkja í notkun en aldrei farið fram skipuleg prófun á endingu þeirra. Megin markmið þessa verkefnis er að kanna áreið- anleika og endingu mismunandi eymamerkja í lömbum og full- orðnum ám. Efni og aðferðir Tilraunin hófst í febrúar 2002 með merkingu á fullorðnum ám á tilraunabúinu á Hesti og hélt áfram að vori með lambamerking- um. Valdar vom nokkrar gerðir eymamerkja sem em vel flestar nokkuð algengar. Merkin koma 1. Tafla. Merkjageróir sem notaðar voru í lömb. Gerð Framleiðandi Innflytjandi Verð jan. 2004 2002 2003 Bjargsmerki Bjarg, Iðjulundur íslensk framleiðsla 32 kr/stk. 0 400 stk. Rototag (dalton) Dalton group Ltd Þór hf. 46 kr/stk. 200 stk. 200 stk. Snapp tag Ritchey Vélar og þjónusta 32 kr/stk. 200 stk. 200 stk. Dalesman-mini Ritchey Vélar og þjónusta 42 kr/stk. 200 stk. 200 stk. Ewe babe Roxan iD Ásta F. Flosadóttir 48 kr/stk. 200 stk. 2. Tafla. Merkjagerðir í fullorðið fé. Gerð Framleiðandi Innflytjandi Verð jan. 2004 Feb. 2002 Feb. 2003 Rototag (dalton) Dalton group Ltd Þór hf. 46 kr/stk. 30 stk. 10 stk. Dalesman small Ritchey V & Þ 93 kr/stk. 30 stk. 10 stk. Mini tag Ritchey V & Þ 87 kr/stk. 30 stk. 10 stk. Ewe babe Roxan iD Ásta F. 48 kr/stk. 0 24 stk. frá fjórum aðilum en þeir em Plastiðjan Bjarg, Þór hf., Asta F. Flosadóttir og Vélar og þjónusta. Þess ber að geta að fleiri gerðir era til en þær sem notaðar em hér, bæði hjá þessum aðilum og einnig em fleiri aðilar sem flytja inn merki sem henta í sauðfé. Vorið 2002 var verið að nota gömul Bjargsmerki í hægra eyra lambanna og settar þrjár mismun- andi gerðir í það vinstra. Bjargs- merkin vom vegna þessa ekki tek- in inn 2002. Vorið 2003 vom ný Bjargsmerki notuð og tekin inn í tilraunina. Þau vom áfram sett í hægra eyra lambanna og fjórar mismunandi gerðir í það vinstra. I töflu 1 má sjá upplýsingar um þær merkjagerðir sem notaðar eru í lömb. Þar má sjá framleiðanda, innflytjanda og verð, auk þess sem fjöldi merkja sem notaður var síðustu tvö vor er tilgreindur. Öll verð em með virðisaukaskatti. Vorið 2002 vom sett 200 merki af hverri gerð í vinstra eyra og end- urtekið 2003. Það verður og gert nú í vor. Innflutningur á Ewe babe merkjum hófst ekki fyrr en 2002 og var ekki hægt að nota þau það vor. Merkjagerðunum var skipt eftir Eyjólf Kristin Örnólfsson, Sigvalda Jónsson Rannsókna- stofnun land- búnaðarins og Landbúnaðar- háskólanum á Hvanneyri þannig að hundrað númer af hverri gerð komu í röð þannig að allar gerðir vom í fyrstu 400 lömbunum og komu svo aftur fyrir í næstu 400. Þannig var komið í veg fyrir að ein gerðin væri í elstu lömbun- um og önnur í þeim yngstu. I töflu 2 em upplýsingar um merkjagerðir sem settar voru í fúllorðið fé. í febrúar 2002 vom sett 30 merki af hverri gerð í full- orðnar ær. Hópnum var skipt þannig að helmingur væri kollótt- ur og helmingur hymdur. Mini tag blöðkur frá Ritchey hafa verið notaðar í mörg ár á Hesti og em í 144 - Freyr 4/2004

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.