Freyr - 01.05.2004, Side 51
Gjafagrindur á Lambeyrum
Ný útfærsla Vímets-gjafagrind-
anna var fyrst framleidd í fjárhús-
in á Lambeymm en fljótlega bætt-
ust fleiri bú í hópinn. Á þriðja
þúsund bændur, búfræðinemar og
aðrir áhugamenn um sauófjárrækt
hafa lagt leið sína í íjárhúsin á
Lambeyrum síðustu árin, fyrst að-
allega vegna áhuga á gjafagrind- j 3. mynd. Gjafagrindur á Heiðarbæ í Þingvallasveit.
Hvanneyri vetuma 1994-95 og
1995-96 sýndu að með tilliti til af-
urða og fóðumýtingar var hægt að
ná svipuðum árangri við sjálffóðr-
un á gjafagrind eins og með hefð-
bundnum aðferðum við fóðmn á
garða (Jóhannes Sveinbjömsson,
1997). Það var því ekkert því til
fyrirstöðu að skoða áfram leiðir til
að koma þessari tækni í almenna
notkun. Til þess að svo mætti
verða þurfti þó að laga ýmis
tæknileg atriði.
Lengri gerð Vímets-gjafagrind-
anna var langt frá því að vera full-
þróuð þegar þarna var komið
sögu. Það starf var unnið af Daða
Einarssyni bónda á Lambeyrum í
Laxárdal, í samvinnu við Vírnets-
menn. Meðal þess, sem þurfti
frekari þróunar við, var stilling á
hæð jötustokks. Það var útfært
með stillanlegum einingum sem
héngu á plasthjólum inni í föstum
ytri ramma langhliða grindarinn-
ar. Hæð jötustokksins var þá still-
anleg, annars vegar með því að
breyta stillingu á keðju sem þess-
ar einingar héngu í, og hins vegar
með því að færa jötuborð upp eða
niður eftir atvikum. Með þessu
var möguleg mun nákvæmari
hæðarstilling en áður sem er al-
gert lykilatriði gagnvart því að
lágmarka slæðing. Ef kindurnar
þurfa að éta upp fyrir sig þá draga
þær heyið niður á gólf. Jötustokk-
urinn þarf alltaf að vera a.m.k.
10-20 cm ofan við heystálið sem
étið er úr til að þetta sé ekki
vandamál.
2. mynd. Lengri gerðir gjafagrinda, smíðaðar hjá Virneti hf., i fjárhúsunum
á Lambeyrum i Laxárdal.
unum en síðar einnig vegna ann-
arra nýrra innréttinga í fjárhúsun-
um, nýrra gólfgerða, nýrrar girð-
ingatækni og annarra merkra nýj-
unga. Fullyrða má að þessar
heimsóknir, ásamt öðrum heim-
sóknum bænda á milli þó í minna
mæli væru, hafi gegnt mjög
veigamiklu fræðsluhlutverki sem
hefur gert framkvæmdir í átt til
vinnuhagræðingar í sauðfjárrækt
mun markvissari en ella.
Vímets-gjafagrindur, bæði sú
stutta (1. mynd) og lengri gerðin
sem lýst var hér á undan (2.
mynd) hafa nú verið til sölu um
nokkurra ára bil og hlotið þó-
nokkra útbreiðslu. Einnig hafa
bændur víða um land þróað sínar
eigin útfærslur, og þá ekki síst
Freyr 4/2004 - 51 |