Freyr

Volume

Freyr - 01.05.2004, Page 58

Freyr - 01.05.2004, Page 58
Reynsla bænda af því að hafa Þoku genið í fjár- stofninum oku-genið, sem rekur upphaf sitt til ærinnar Þoku á bænum Smyrla- björgum í Suðursveit, var stað- fest árið 1983. Þá var sýnt fram á að um væri að ræða eitt gen sem í arfblendu ástandi eykur frjósemi um 0,6-0,7 fædd lömb eftir hverja á. Þessi sömu áhrif hafa verið staðfest í öllum at- hugunum síðan. Sömu áhrif af geninu hafa fundist í Cheviot fé í Skotiandi en Þokugenið var flutt í það fé með sæðisflutning- um héðan fyrir tæpum tuttugu árum. Strax árið 1984 voru þrír hrútar, sem höfðu Þokugenið, teknir til notkunar á sæðingarstöðvunum og voru fyrstu afkvæmi þeirra því fædd árið 1985 á búum víða um landið. Síðan hafa íjórir aðrir hrútar, sem hafa haft eiginleikann, verið á sæðingarstöðvunum og þannig stuðlað að dreifmgu hans. Vorið 2003 leituðum við til 90 fjárbænda um allt land með spum- ingalista þar sem spurt var um reynslu þeirra af þessu fé. Samtals bárust svör frá 53 af þeim búum sem leitað var til. Tilefni könnun- arinnar var heimsráðstefna um stakerfðir hjá sauðfé sem haldin var í Frakklandi í desember 2003 og voru niðurstöður kynntar þar. Búin, sem þátt tóku í könnun- inni, vom mjög breytileg að stærð en að meðaltali líklega talsvert stærri en meðalbúið í landinu. Þannig vom fímm af þessum bú- um með færra en 100 ijár en 13 þeirra vora með yfir 500 fjár á fóðmm. Hlutdeild ánna, sem vom með Þoku-genið, var ákaflega breyti- leg milli búa en spumingunni um hlutfall áa með genið var ekki alltaf svarað á sömu forsendum. Sumir miðuðu greinilega við hlutdeild ijár af þessum uppmna í hjörðinni en ekki þann hluta ánna sem hafði sannað sig að hafa genið. Ljóst er samt að i langflestum tilvikum er hlutfallið lágt í hjörðinni, oftast innan við 10%, en einstaka bú fínnast þar sem hlutdeild þessa fjár er miklu meiri en það. Spurt var um hvenær genið hefði komið í hjörðina. I yfirgnæf- andi meirihluta tilvika gerðist það við sæðingar með fyrstu hrútun- eftir Jón Viðar Jónmundsson, Rt um sem notaðir vom á stöðvun- um, en einnig er að fínna bú þar sem þetta fé kom með fjárskiptafé yfírleitt um eða laust eftir 1990. Síðan var spurt um hvemig Þokugeninu væri viðhaldið í hjörðinni. Nánast allir gera það með að setja á undan ánum sem hafa verið til á búinu og em með genið. A um helmingi búanna hafði geninu verið viðhaldið (eða útbreiðsla þess aukin) með því að nota hrúta sem höfðu genið. Um fjórðungur búanna tilgreindi að sæðingahrútar sem hafa genið hefðu verið notaðir til að viðhalda því í stofninum. Kostir og annmarkar VIÐ ÞOKU-GENIÐ Menn em yfirleitt sammála um að kostir þessa fjár væm fólgnir í aukinni frjósemi hjá ánum sem hafa genið og sú aukna frjósemi stuðlaði síðan að aukinni hag- 1. tafla Hlutfallsleg skipting svara við nokkrum spurningum um reynslu af ám sem hafa Þoku-genið. Spurninq Já (góð) (eðlileg) Nei (slök) Óeðlileg vanhöld lamba 24 76 Ending ánna 4 74 22 Óeðlilegar júgurskemmdir 36 64 Vanin lömb milli ánna 85 15 Ófrjóar ær 36 64 158 - Freyr 4/2004

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.