Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Síða 34

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Síða 34
14 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA tekur eftir því, fyr en rimman er öll um garð gengin. Ekki liefir nú reyndar skoðana- munurinn um þjóðernismálið lent oft xít í opinberar blaða-rimmur, en öfgmn tvennskonar liefir þó lent þar saman, og þær liafa við á- reksturinn breytt frá sér fáeinum sannleiks-neistum, sem vert er á að líta — svo eg breyti líkingunni ofuriítið, með leyfi lesandans. öfgar eru það á aðra lilið, að vilja girða í kring um íslenzka liópinn hér — g.jöra sjálfa oss og niðja Arora að eilífum útlendingum í landi þessu. Reyndar kannast víst fáir Adð, að einmitt þetta sé ósk sín, og það er eðlilegt, þar sem ekki þarf annað en að lýsa þeim hugsunarliætti með berum orðum til þess að sjá, hve fráleitur hann er. En hann segir þó til sín óbein- línis í rökum og anda, þegar rætt er um þjóðernismálið. Einangrunar - tilhneiging þessi getur gert út af AÚð sjálft íslenzku viðhaldið, verði liún einráð um það mál; liún er svo gagnstæð því, sem rétt er. Vér höfum nú einu sinni sezt að í þessu landi og ætl- mn að bera beinin hér; vér megmn því ebki skorast undan að borga. landskuldina. Landi þessu skuld- unrvér í einu orði það, að verða hérlendir í orðsins bezta skilningi; vér skuldum því alt það gott og nýtilegt, sem vér eigum, bæði ein- sta'klingarnir og heildin — og ein- mitt sú slculd er ein aðal ástæðan fyrir því, að vér megum ekki varpa á sorphaug gleymskunnar öllu því gulli, sem vér höfðum með oss frá Islandi. Til landskuldarinnar teljast þessar kA7aðir: hjarta vort, því að landið er vort land, og vér eigum að elska það; kraftar vorir óskiftir og ötullega notaðir; holl- usta og trygð af vorri hálfu í öll- um landsmálum; mannblendni, svo að tunga þjóðarinnar verði jafn- töm fólki voru sem öðrum lands- lýð, og allar nýtar liugsjónir og hreyfingar hérlends þjóðlífs kom- ist í vora eigu; framgirni, svo að vér lötrum ekki á eftir öðrum í neinu því, sem til heilla liorfir; hjartalag og siðferði sem allra bezt, svo að af oss standi blessun sem aðallega er um að hugsa, fremur en óblessun í þeim efnum; líf vort og' limir jafnvel', ef þörf gerist. Þetta skuldum vér land- inu, sem vér búum í. Eg fyrir mitt leyti er andvígur hverri hreyfing, íslensákri eða óíslenzkri, sem leit- ast við að stela einhverju undan af landskuldinni. Þessi tilhneig'ing, að vilja bora sér út í liorn, kemur meðal annars upp um sig í fávísu þjóðernis- drarnbi, sem lítur stórt á “land- ann”, en niður á allar kynkvíslir aðrar, hérlendar og- útlendar. Eg liefi heyrt því lialdið fram þrá- faldlega, og í fullri alvöru, að vér Islendingar værum slík andleg og líkamleg ofurmenni, slík hrein- kynja afkvæmi höfðingjanna nor- rænu, að vér mættum ekki spillast af of nánu samneyti við annan landslýð. Misjafnlega er auðvit- að farið með þessa skoðun í fram- sögninni, en al't ber að sama brunni með lofdýrðina þegar ein- hver maður af íslenzkum ættum keanst í listamanna-lióp eða leikfé- lag', eða nær í verðlaun fyrir glím- ur eða við skólapróf, eða reynist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.