Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Síða 39
ÞJÓÐARARFUR OG hJóÐRÆKNI
19
nýrra tíma, og synimir láta sér
fátt um finnast flest það, sem for-
eldrum þeirra er dýrmætt. I>á er
svo liætt viS, aS þroskinn verSi öf-
ugur. En sú yrSi niSurstaSan, ef
öfgarnar aSrar hvorar, sem áSur
voru nefndar, næSi yfirráSum yfir
þjóSernis-málinu.
Sumir halda því fram, aS ís-
lenzkt þjóSerni komi hér alls ekki
til greina. ÆskulýSurinn þurfi
ekki aS taka neitt íslenzkt í arf,
þurfi hvorki aS skilja né tileinka
sér nokkur menningar-sérkenni
feSra sinna. Hann sé lögerfingi
hérlendra kynslóSa, og taki arfinn
í skólum landsins. Hafi, í einu
orSi sagt, ekkert sérstakt aS sækja
til foreldra sinna, sér til andlegs
þroska. Sú kenning er auSvitaS’ í
samræmi viS tíSarandann. Menn-
ing vorrar tíSar, og sérstaklega
hér í l'andi, livílir á striti dauSra
véla, aS sínu leyti eins og andlegur
þroski margra fornþjóSa liafSi
þrælahaldiS aS bakhjarli. Þá
fengu frjálsir menn tóm til lær-
dóms og lista, af því aS þrælarnir
unnu slitverkin. Nú taka vélarnar
aS sér þrældóms-slitiS meir og
nieir, og þaS er auSvitaS ágætt í
sjálfu sér, því aS um leiS verSa
menningar-tækifærin meir og meir
almennings eign—þaS er aS segja,
ef vel og gæfusamlega er bvgt of-
an á þennan véla-grundvöil. En
annmarkar fylgja ])ó kostunum.
Einn hængurinn er sá, aS menn
eru nú orSnir svo vanir erviSis-
sparnaSi þeim og fljótvirkni, sem
vélum fylgir, aS þeim finst allur
hægSarauki jafn-sjálfsagSur í
störfum andans líka. SálarlífiS
dregur þannig dám af vélamergS-
inni; menn ætla sér þá dul, aS geta
tekiS ómak af sálum sínum meS
allskonar “masbínuríi”, líkt og
höndin hefir komiS þreytuverkum
sínum yfir á margbrotin iSjutþl
og aSrar uppgötvanir.
Skóli, kirkja og ýmsar aSrar
stofnanir verSa svo í hugum
margra aS slíku ‘maskínuríi’, sem
aS sjálfsögSu eigi aS taka af ein-
staklingum og heimilum alt þaS ó-
mak, sem því fylgir, aS koma sál-
u]ý unglinga til manndóms. Eigi
börnin aS verSa kristin, þá er
kirkjan og sunnudagsskólinn —
þangaS má senda þau, og svo er
ekki meira um þaS. Eigi þau aS
mentast, þá er barnaskólinn til
taks aS kenna þeim alt þaS, sem
])au þurfa aS vita. Svo liugsar
tíSarandinn, og varpar svo allri
sinni áhyggju, út af andlegri vel-
ferS æskulýSsins, upp á slíkar
stofnanir. Islenzkt fólk hefir
auSvitaS dregiS dám af liugsunar-
hætti þessum, eins og aSrir___og
finst mér þaS illa fariS. Vér vær-
um miklu betur komnir hér, ef
heimilislífiS islenzka, meS beinum
°g stöSugum áhrifum þess, bæSi
menningarlegum og kristilegum, á
sálir unglinganna, hefSi náS aS
festa hér rætur og verSa til liSs
þeim menningartækjum, sejn hér
eru fyrir liendi. Margir landar
mínir minnast sjálfsagt meS lotn-
ing og’ þakklæti umönnunar þeirr-
ar hinnar andlegu, sem þeir nutu
heima lijá foreldrum sínum,
lieima-fræSslunnar, sem var svo
frábærlega nota-drjúg, og vöku-
kvöldanna, sem oft gáfu af sér
uppbygging, hugarfjör og and-
lega nautn. Þar aS minsta, kosti