Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 41

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 41
bJóÐARARFUR OG bJÓDRÆKNI 21 lítils, ef menn liunnna svo fram af sér, þegar til reyndar kemur, ' an<iann og- alla fyrirliöfnina, sem málinu fylgir. Það verður óheillaverk í fleiri greinum en einni, að fela fyrir börnunum þann eldinn, sem hezt vermir sjálfum oss. Tjónið kernur eigi að eins niður á menningar- þroskanum, heldur á siðferðinu líka. Þegar of mikið djiip er stað- fest milli fullorðinna og unglinga, þá er all-sterk tilhneiging til aga- leysis og' sjálfræðis oftast nær ein- bvers staðar á meðal afleiðing- anna. En er ekki vökin orðin all- Vl'ð, þG gar ágætið mestalt í and- legri eigu foreldranna er börnun- nm einkis virði? Eg mætti jafn- vel taka dýpra í árinni, því að þekkingarleysi unglinganna á þeim efnum fylgir alla jafna lítils- virðing, ekki sízt þegar innlendir láta það sífelt í veðri vaka, að út- lenda gullið sé ekki gjaldgengt í þessu landi — sé alls ekki “skír máhnur” og eigi hér engan rétt á sér. 1 sama strenginn taka svo sumir niðurskurðarmennirnir vor á meðal, þegar þeir tala um þá oskapa-þvingun, sem með tilsögn í jslenzku sé lögð á aumingja hörn- in og- unglingana. Hvað þýðir sá barlómur annað en það, að kensla sú sé ekki ómaksins verð og eigi því að liætta ? Og svo verður lít- ilsvirðingin stundum berorðari. Það er ekki ýkja-langt síðan einn af því sauðahúsinu lét það uppi við mig, að þeir væru allir andlega vankaðir meira og minna, þessir landar vorir, sem væru að burðast með þetta þjóðernismál. Hvernig eiga svo börnin að bera holla virð- ing-u fyrir sjónarmiði og þjóðleg- um sérkennum foreldra sinna, þeg- ar úr ýmsum áttum liljómar í eyr- um þeirra lítilsvirðingin, ýmist í berum orðum eða undir rós? Það er ekki langt síðan eitt vestur- íslenzka barnið spurði með kæru- leysis-svip, þegar minst var á Hallgrím Pétursson í sunnudags- skóla: “Wliat guy ivas that?” (Hvaða náungi var það?) Stefn- ir sú kynslóð áfram eða aftur á bak, sem svona getur spurt? Ætli barnið það yrði minna mannsefni og síður til inntekta landi þessu, ef það fengi ofurlítið að kynnast trúarljóðum Hallgilíms — nógu mikið til þess, að geta þekt og virt höfundinnJ? Setjum svo, að vér viljum brúa sprunguna með því að verða ensk- ir sjálfir, felum íslenzku einkenn- in fyrir börnum vorum, bjóðum þeim ekkert annnað en það, sem engil-saxneskt er, hvorki á heimil- inu, né í sunnudagsskóla, né á ræðu-palli, né í félagslífinu nokk- ursstaðar. Er þá björninn unn- inn? Ekki alveg. Eldra fólkið getur aldrei skafið af íslenzku ein- kennin, aldrei stælt tungutak eða þjóðháttu innlendra manna svo vel, að ekki gæti þar erviðis og ó- fimleika. Og um leið missa menn þau tækin, sem þeim eru tömust. Þeir njóta sín svo ekki eins vel og áður við neitt það verk andlegt, sem þeir vinna fvrir unglingana. Sumir leggja jafnvel árar í bát, treysta sér ekki til að vinna, svo að haldi komi, með nýjum tækjum. Unglingarnir sjá svo fyrir sér þennan ófullkomleika alls staðar, en vita lítið sem ekkert til íslenzku
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.