Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Qupperneq 43

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Qupperneq 43
hJÓÐARARFUR OG hJóDRAlKNI 23 Berum ísleuzku-námið saman við aðra tungumála-þekkingu, sem unglingar vorrar þjóðar eiga kost á að afla sér í lancli þessu. Munu þeir ekki liafa meira gagn af ís- lenzkunni, sem þeir geta lært með . lítilli fyrirliöfn í æsku, og kynst smám saman meir og meir, eftir þvi sem þeir stálpast — munu þeir ekki geta aflað meiri lifandi þekk- ingar á bókmentum þess máls og bóið betur að þeirri mentun, held- ur en þó þeir koímist við illan leik vfir einhverja nasasjón í frönsku eða þýzku, lesi á þeim málum tvær bækur eða þrjár með miklum er- viðismunum, og gleymi svo, eins og flesta hendir, öllu saman eft- ir fáein ár ? íslenzkan tapar engu við þann samanburð og gjörir jafnvel enn betur: þeir unglingar vorir, sem verða að gera sig á- nægða með alþýðuskólamentun, geta þó eignast aðgang að bók- mentum tveggja skóla, og það með fremur auðveldu rnóti, ef þeir halda trygð við þjóðararfinn. Þjóðernismálið hefi eg nú reynt að skoða frá þeirri lilið einungis, sem veit að skyldum vorum við þetta land. En hins vil eg þó ekki dylja neinn mann, að eg tel ekki þjóðflokk minn lausan frá öllum skyldum við ættlandið, þótt vér séunx hingað fluttir og ætlum hér að sitja. Þetta eru voðaleg orð, eg vei't það — eða svo finst tíðar- andanunx. Þó eru þau sömx. Og nxeira að segja: Hérlenda þjóð- m er í ofunlítilli skuld við Is- land. Eða er það sanngjarnt, að boi'ga naut og svíix fullu verði, ef flutt erxx austaix að, eix telja sig í engri skuld fyrir inaiinfólkið, seixx þaðan hefir komið? Hafi nokkxxð veiið í íslenzka landnema spumxið, þá var hingaðílutningur þeirra gróði þessu landi, en tap ættjöi’ð- inni, og þá er þetta land siðferðis- lega skyldugt til að jafna reikn- inginn í einhverri mynt. Lúkn- inguna verðum vér að taka að oss, Vestur-lslendingar, nxeð ])ví að halda frændrækninni við í lengstu lög vex’a “ganxla landinu” lilið- hollix’, þegar færi gefst, og leitast við að konxa andlegri vöru þess í hærra vei’ð á heimsnxarkaðiixuin. Og ekki tapar þetta land heldur, þótt samneytið haldist. Af því að íslenzkan fékk að iifa vor á nxeðal á landnáms-tíðinni hér, þá fékk Is- land færi á að kynnast Vestur- heims-menningunni, og sú kynning verður því meiri, senx nxálið helzt hér leng ur lifandi. Ekki ætti það að vei’a stórmikið hrygðarefni þjóðræknunx Ameríkmnöixnum. Stórþjóðirnar hafa náð undir sig ölluixi nýlendusvæðunx lxeiixxs- ins, og’ taka líklega seint í mál að g’efa smælingjununx nokkuð eftir af því herfangi. Um þetta er ekki til neins að kvarta; smáþjóðirnar verða að liafa það, hvort sem það er í-étt eða rangt, en þeim er þá líka vorkunn, þótt þær langi til að eiga ítök í hjörtum þeirra bai’ixa sinna, seixx numið liafa land á veg- uin amxai’a þjóða. Nxí er íslenzkur maður kominn til vor að lieiixxaix, launaður af laixdsfé að sögn, eða nxeð styi’ktai’fé, sem í fyrstu kom úr landssjóði. Svo er að sjá, sexxx þetta liafi hneykslað eiixhverja “patríótana” hér. Það var ekki nxót von. En hvað skal þá segja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.