Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 49

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 49
VINLANDSFBRÐIRNAR. 29 liafa orSiS fyrir sjóiiliverfingum. Sagan greinir og frá því, að Skrælingjar náðu í öxi af öSrum Islendingnum, sem falliS liafSi í liardaganum; tóku þeir hana og reyndu á tré, en þegar hún brotn- aSi viS stein, þótti þeim hún aS engu nýt. Nú sáu þeir Ivarlsefni þaS, aS eigi mundi þeim vært aS dvelja hér fyrir ófriSar sakir, og ákváSu því aS snúa heim aftur. Sigldu þeir nú norSur eftir og fundu fimm Skrælingja í skinn- hjúpum sofandi, og liöfSu þeir meS sér stokka og í dýramerg dreyrablandinn; þeir drápu þá alla. SíSan fundu þeir nes eitt og fjölda dýra og var nesiS aS sjá sem mykjuskán væri, af því aS dýr- in lágu þar uni næturnar. Komu þeir svo í StraumsfjörS og voru þar allsnægtir. En hér bætir nú sagan því viS, aS þaS sé sumra manna sögn, aS þau Bjarni og OuSríSur liafi veriS í Straums- firSi og tíu tugir manna meS þeim og ekki fariS lengra, en þeir Karls- efni og Snorri liafi fariS suSur og 40 menn meS þeim og liafi eigi lengur veriS í Hópi en vart tvo mánuSi og hafi komiS aftur sam- sumars. Nú fór Karlsefni á einu skipi norSur fyrir Kjalarnes, aS leita Þórlialls veiSimanns. Bar þá fyrir vestan fram og var landiS á bakborSa þeim. Þar voru eySi- merkur einar, og er þeir höfSu lengi fariS, féll á af landi ofan úr austri í vestur. Þeir lögSu inn í árósinn og lágu viS sySri bakk- ann, og þar var þaS einn morgun, aS einfætingur skaut Þorvald Eiríksson til bana. SíSan fóru þeir norSur aftur og þóttust sjá Einfætingaland, en þá vildu þeir eigi lengur liætta liSi sínu. Þeir ætluSu öll ein fjöll þau er í Hópi voru, og þau, er þeir fundu, og þaS stæSist mjög svo á, aS væri jafn- langt úr StraumsfirSi beggja vegna. — Dvöldu þeir nú þriSja veturinn (1005—06) í Straums- firSi, og urSu þar þá erjur milli kvæntra manna og ókvæntra út af konunum. Fóru þeir þaSan um voriS og liöfSu sunnanveSur, komu til M'arklands, fundu þar Skræl- ingja fimm, einn skeggjaSan mann meS tveim konum og tveim drengjum. NáSu þeir Karlsefni drengjunum, en hin komust undan og sukku í jörS niSur. Drengirnir nefndu móSur sína Yætilldi og föSur Vægi, en konunga þá, er réSu fyrir Skrælingjalandi, Avall- damon og Valldidida. Þeir sögSu þar land gagnvart sínu landi og gengu menn þar í hvítum klæSum og æptu hátt og bæru stangir og færu meS flíkur. ÞaS ætla menn Hvítramannaland. Þeir Karls- efni og Snorri komust til Græn- lands og voru meS Eiríki rauSa um veturinn. En þá Bjarna Grím- ólfsson bar út í Grænlandshaf og komust í maSkasjó; sökk þar skip þeirra, en nokkuS af skipsliöfn- inni bjargaSist á eftirbátnum og náSi landi, en Bjarni fórst. Næsta sumar fóru þau Þorfinnur og GuS- ríSur lit til Islands og settust aS búi í Revnisnesi. HafSi Snorri sonur þeirra fæSst fyrsta vetur- inn í StraumsfirSi. Grænlendinga þáttur, sem stund- n m liefir ranglega veriS nefndur Eiríks saga rauSa, skýrir öSru- vísi frá. Herjólfur BárSarson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.