Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 53

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 53
VÍNLA NDSFBROIRNA R. 33 hvernig Freydís lét drepa þá Austfirðingana báða og alla þeirra félaga, en sjálf drap hún konur þeirra með eigin hendi. ITm sumarið fóru þau svo aftur til Grænlands. Hér er nú stór galli á gjöf Njarð- ar, að tveim aðal-heimildunum um þessa landafundi skuli bera svona illa saman. Er því spurn- ingin hverju iieldur rnegi trúa, sögunni eða þættinum. Um það efni hafa verið nokkuð sldftar skoðan- ir, og enn greinir menn á um það. Áður tóku menn livorttveggja jafntrúan'legít, og lögjðu jafnvel aðal-áherzluna á þáttinn, en Guð- brandur Yigfússon varð víst fyrst- ur til að kveða upp úr með það, að sögunni væri betur treystandi, og liafa aðrir síðan haldið því sterklega fram. Enginn efi er á því, að sagan segir betur og skipu- legar frá og er yfir liöfuð betur rituð; stendur og betur að vígi í því efni, að hún er eldri en þátt- urinn. Finnur Jónsson telur liana upphaflega ritaða um byrjun 13. aldar, en svi mynd hennar er nú ekki til, svo að það er engan veg- inn alveg áreiðanlegt, að hún sé skrifuð svo snemma, en þó mun hún ekki yngri en frá seinni hluta þeirrar aldar. Hún finst nú í Hauksbók, ritaðri á fyrri hluta 14. aldar, og í skinn-handriti frá 15. öld (A.M. 557, 4to); eru þau hvort öðru óháð, en byggja á sama frumriti. Þátturinn er ekki rit- aður fyr en um 1387, mestmegnis af Jóni presti Þórðarsyni, og er í Flateyjarbók. Það er víst enginn efi á því, að þátturinn sé alveg ó- liáður Eiríks sögu; liins vegar hefir liöfundur hans sjálfsagt bygt á öðrum rituðum lieimildum, sem nú eru glataðar, og líklega á munnmælum, og ef til vill líka aukið þetta nokkuð frá eigin brjósti eða fært það í stýlinn. En þessi mismunur á aldri sögunnar og þáttarins getur ekki gert það að verkum, að sagan sé að öllu áreið- anleg, en þátturinn lítils eða einsk- is virði. Atburðirnir voru að minsta kosti tvö hundruð ára gamlir, þegar sagan var færð í letur, ef við gerum ráð fyrir því, að liún liafi verið rituð um 1200, og margt getur breyzt og brákast á skemmri tíma. Þrátt fyrir all- an mismuninn, er þó auðsjáanlega sami grundvöllurinn undir báðurn; sézt það bezt af ýmsum atriðum í frásögninni, þó röðin liafi raskast. Þamiig er landslagið í IIópi og við Leifsbúðir eins; Eiríkur rauði slasast á leið til skips í báðum, og er þátturinn þar Mklega trúlegri, þar sem liann segir, að það liafi aftrað för hans; leiðangur Þor- steins er að miklu leyti eins í báðum. Viðskifti Þorfinns við Skrælingja á Vínlandi er nokkuð Mk; er betur sagt frá kaupskap þeirra í sögunni, en betur frá bar- daganum í þættinum; þátturinn getur um sjón Guðríðar, en sagan um, að þeim hafi verið gerðar sjónhverfingar; bæði geta um öx- ina, sem SkræMngjarnir fundu, og einnig um hvalrekann. Merkilegt er, að Þórhallur veiðimaður skuli alls ekki nefndur í þættinum; þó mun hann áreiðanlega vera sögu- leg persóna í þessum leik; á það benda vísur hans. En Tyrkir er einskonar bergmál af honum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.