Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 54

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 54
34 TIMARIT bJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Bezt sézt það af því, að báðir liverfa, og þegar þeirra er leitað, eru þeir fundnir annar hálftryltur af særingum, hinn drukkinn af vínberjaáti. Báðmn heimildunum kemur saman um, að Þorvaldur Eiríksson hafi látist í Vínlands- ferð, en þátturinn skýrir betur frá því. Deilan milli karlmannanna fit af konunum í ferð Þorfinns i sögunni, svarar til meðferðar Freydísar á þeim Austfirðingun- um í þættinum. En ósamræmin mi'lli þeirra er þó .svo mikil, að ekki verða þau sameinuð. Ferðirnar eru þrjár í sögunni, en sex í þætt- inum. Reyndar virðist mega telja það víst, að þátturinn geri tvær úr einni, þar sem er Þorfinns og Freydísar. Hvort Þorvaldur hafi verið í för með þeim, getur verið vafasamt; þó bendir vísan um einfætinginn til þess, ef hún er ekta, eins og- hún er talin. En af Bjarna Herjóifssyni veit sagan ekkert að segja, nó heldur aðrar sögur. Hrakningar hans og landa- fundir eru þó engan veginn ó- mögulegir, slíkt gat auðveldlega hent skip, sem fór síðla sumars landa á milli, en frásögnin um hann ber ])ó óneitanlega skrök- sögublæ. Það er tortryggilegt, að í Eiríks sögu er getið um Bjarna Grímóifsson í för með Þorfinni. Munurinn á nöfnum þeirra er því einungis fyrsta sam- stafan í föðurnafninu, en Bjarni Grímólfsson er heldur ekki kunn- ur úr öðrum sögum. Því hefir verið haldið fram, að ólíklegt sé að Grænlendingar skvldu ekkert gera að því í fimtán eða seytján ár að grenslast um lönd þau, er Bjarni Herjólfsson á að hafa séð. Til þess hefir verið svarað. að þeir liafi verið svo önnum kafnir að setja nýlenduna á fót á Grænlandi, að þeir liafi ekki mátt sinna neinum landkönnunum. Öðruvísi mætti þó líta á það mál. Einmitt vegna þess, að þeir höfðu ekki komið sér vel fyrir á Grænlandi, gat verið ástæða fyrir þá að skygnast um eftir betri löndum. Þó kæmi þar sjálfsagt til greina íhaldssemi Eiríks rauða og ást- fóstur það, er hann liafði tekið við Grænland; mun hann hafa aftrað mönnum frá að hverfa þaðan aft- ur, enda kemur heimildunum sam- an um það, að honum var nauðugt að fara frekar í landaleitir. En ólíkt er það Eiríki, að fara til land- náms í ókönnuðu landi, eins og þeir Þorfinnur gera í Eiríks sögu. Hefði mátt búast við því, að ein- hver frekari gangskör hefði verið gerð að því að kanna landið, áður en þrjú skip lögðu af stað með búslóð til að setjast þar að; enda ætlaði Þorsteinn að gera það, en sú ferð mistókst. Manni er því ekki alveg- grunlaust um, að þátt- urinn kunni að hafa rétt fyrir sér í því, að annað hvort Leifur eða Þorvaldur liafi kannað landið á undan Þorfinni. En þetta leikur á svo völtu, að ekkert verður stað- hæft um það. Sumum liefir ] >ótt undarlegt, ef það er satt. sem sag- an segir, að Leifur liafi fvrstur fundið landið, en lians skuli svo að engú frekar getið við ferðirnar ]>angað. Þetta gæti þó vel staðist. Leifur átti að erfa föður :sinn að fé og valdi á Grænlandi, þegar Eiríkur félli frá; það var því eng-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.