Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 55

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 55
VÍNLAND S L ERDIRNAR. 35 in hvöt fyrir 'hann aS leita nýs lands. Hins vegar var eSlileg’ra fyrir Þorstein, sexn víst liefir ver- iS yngri sonur, aS gera þaS, og einkum fyrir þau Freydísi og Þor- vald, sem líklega hafa bæSi veriS óskilgetin. AS Þorfinnur varS foringi fararinnar, var 'sjálfsagt; hann var reyndur formaSur, enda tengdur Eiríksættinni, þar sem 'hann hafSi kvænst GiuSríSi ekkju Þorsteins Eiríkssonar. BæSi sagan og þátturinn skýra frá ýmsu, sem sprottiS er af lijá- trú og liindurvitnum, og þarf þaS ekki í sjálfu sér aS rýra gildi þeirra í aSalatriSunum, því aS þess má ætíS vænta í miSaldaritum, þar sem menn voru auStrúa og litu öSruvísi á lilutina en nútíSar- menn. Einfætingurinn gæti t. d. veriS Eskimói í kajak, þótt þaS sé reyndar nokkuS ólíklegt. Þáttur- inn getur ekki um hann, en hefir í staSinn rödd, er vakti þá Þorvald af svefni. MaSkasjórinn er og ein- hver sjómannakredda. Sögnin um hrakning Þórhalls veiSimanns og félaga hans og þrælkan þeirra á Irlandi er anSsjáanlega af kristn- um róturn runninn til aS sýna, aS hann hafi lilotiS maldeg gjöld fyr- ir illa trú; og verSur þaS ekki tekiS hókstaflega, enda ekki sagt, hver hafi veriS til frásagnar um þaS. Sö gnin um Ilaka og Hekju er og- blandin Landa- og staSanöfn eru aS miklu levti liin sömu í báSum; þó er Straumseyjar, StraumsfjarSar og FurSustranda ekki getiS í þætt- inum. SíSasta nafniS er auSsjá- anlega upprunalegt, þar sem þaS kemur fyrir í vísu Þórhalls veiSi- manns, en þaS gæti þó veriS, aS rangt sé skýrt frá um ástæSuna fyrir því, sem sé vegna þess, aS langt var meS þeim aS sigla. Óneitanlega hefSi mátt heldur bii- ast viS Lönguströndum eSa ein- hverju þess konar, og styrkist svi grunsemd viS þaS, aS í Griplu, sem þó eikki má byggja ofmjög á sem áreiSanlegri heimild, segir, aS FurSustrandir liggi fyrir norS- an Helluland og séu frost þar svo mikil, aS ekki sé byggjandi svo menn viti. Landslýsingarnar eru fyllri og betri í sögunni, og um landskostina kemur þeim nokkurn veginn saman; þátturinn er þó nokkuS drjúgyrtari um vínberin og' vínviSinn, en veit liinsvegar ekkert af sjálfsána hveitinu aS segja. Lýsingin á Skrælingjunum og á eftirsókn þeirra í rautt klæSi er einungis í sögunni, og er þaS mjög merkilegt atriSi, sem leggja verSur áherzlu á. En þó verSur ekki af því séS, hvort liér sé um Eskimóa eSa Indíána aS ræSa. Lýsingin getur átt viS báSa, þó eru hvorugir þeirra stóreygir. En þaS er jafnan sagt, aS þeir hafi haft húSkeipa; þá brúka einungis Eskimóar, þar isem Indíánar höfSu barkarbáta (kanóa). Ef þaS er tekiS bókstaflega, ættu landkönn- unannenn aldrei aS hafa komist í kynni viS Indíána, og þaS tak- markaSi lengd ferSanna suSur á viS, því aS varla hafa Eskimóar nokkurn tíma aS staSaldri hafst viS sunnan St. Lawrence fljótsins. En þátturinn segir, aS árásin á þá Þorfinn hafi veriS gerS á landi og getur um engin skip, og gæti þaS veriS áreiSanlegra; væri þá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.