Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 55
VÍNLAND S L ERDIRNAR.
35
in hvöt fyrir 'hann aS leita nýs
lands. Hins vegar var eSlileg’ra
fyrir Þorstein, sexn víst liefir ver-
iS yngri sonur, aS gera þaS, og
einkum fyrir þau Freydísi og Þor-
vald, sem líklega hafa bæSi veriS
óskilgetin. AS Þorfinnur varS
foringi fararinnar, var 'sjálfsagt;
hann var reyndur formaSur, enda
tengdur Eiríksættinni, þar sem
'hann hafSi kvænst GiuSríSi ekkju
Þorsteins Eiríkssonar.
BæSi sagan og þátturinn skýra
frá ýmsu, sem sprottiS er af lijá-
trú og liindurvitnum, og þarf þaS
ekki í sjálfu sér aS rýra gildi
þeirra í aSalatriSunum, því aS þess
má ætíS vænta í miSaldaritum,
þar sem menn voru auStrúa og
litu öSruvísi á lilutina en nútíSar-
menn. Einfætingurinn gæti t. d.
veriS Eskimói í kajak, þótt þaS sé
reyndar nokkuS ólíklegt. Þáttur-
inn getur ekki um hann, en hefir í
staSinn rödd, er vakti þá Þorvald
af svefni. MaSkasjórinn er og ein-
hver sjómannakredda. Sögnin um
hrakning Þórhalls veiSimanns og
félaga hans og þrælkan þeirra á
Irlandi er anSsjáanlega af kristn-
um róturn runninn til aS sýna, aS
hann hafi lilotiS maldeg gjöld fyr-
ir illa trú; og verSur þaS ekki
tekiS hókstaflega, enda ekki sagt,
hver hafi veriS til frásagnar um
þaS. Sö gnin um Ilaka og Hekju
er og- blandin
Landa- og staSanöfn eru aS
miklu levti liin sömu í báSum; þó
er Straumseyjar, StraumsfjarSar
og FurSustranda ekki getiS í þætt-
inum. SíSasta nafniS er auSsjá-
anlega upprunalegt, þar sem þaS
kemur fyrir í vísu Þórhalls veiSi-
manns, en þaS gæti þó veriS, aS
rangt sé skýrt frá um ástæSuna
fyrir því, sem sé vegna þess, aS
langt var meS þeim aS sigla.
Óneitanlega hefSi mátt heldur bii-
ast viS Lönguströndum eSa ein-
hverju þess konar, og styrkist svi
grunsemd viS þaS, aS í Griplu,
sem þó eikki má byggja ofmjög á
sem áreiSanlegri heimild, segir,
aS FurSustrandir liggi fyrir norS-
an Helluland og séu frost þar svo
mikil, aS ekki sé byggjandi svo
menn viti. Landslýsingarnar eru
fyllri og betri í sögunni, og um
landskostina kemur þeim nokkurn
veginn saman; þátturinn er þó
nokkuS drjúgyrtari um vínberin
og' vínviSinn, en veit liinsvegar
ekkert af sjálfsána hveitinu aS
segja. Lýsingin á Skrælingjunum
og á eftirsókn þeirra í rautt klæSi
er einungis í sögunni, og er þaS
mjög merkilegt atriSi, sem leggja
verSur áherzlu á. En þó verSur
ekki af því séS, hvort liér sé um
Eskimóa eSa Indíána aS ræSa.
Lýsingin getur átt viS báSa, þó
eru hvorugir þeirra stóreygir. En
þaS er jafnan sagt, aS þeir hafi
haft húSkeipa; þá brúka einungis
Eskimóar, þar isem Indíánar höfSu
barkarbáta (kanóa). Ef þaS er
tekiS bókstaflega, ættu landkönn-
unannenn aldrei aS hafa komist í
kynni viS Indíána, og þaS tak-
markaSi lengd ferSanna suSur
á viS, því aS varla hafa Eskimóar
nokkurn tíma aS staSaldri hafst
viS sunnan St. Lawrence fljótsins.
En þátturinn segir, aS árásin á þá
Þorfinn hafi veriS gerS á landi
og getur um engin skip, og gæti
þaS veriS áreiSanlegra; væri þá