Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 57

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 57
VINLANDSFBRDIRNA R. 37 getur ruargt komið til greina. Ef til vill voru þetta ekki vínber, lieldur einhver önnur ber, sem vín mátti gera úr, og létu því farmenn það heita vínber til þess heldur að gera mikið úr landkostunum. nokkuð líkt og þegar Eiríkur rauði nefndi land sitt Grænland, eða Þóróifur smér lofaði Island. En það þarf alls ekki að telja það ó- mögulegt, að þeir liafi komist svo langt suður eftir, að þeir hafi fundið veruleg vínber. Hér er þess líka að gæta, að margir franskir landkönnunarmenn, sem fóru á 17. öld til þessara landa, jafnvel til St.Lawrence flóans,geta um vínber og korn; í sumum til- fellum liefir því þó víst verið bætt inn í frásögn þeirra eftir á. Með hveitið er öðru máli að gegna; að þar sé virkilega um sjálfsáið hveiti að ræða, er frágangssök, því að það gátu þeir ekki fundið á austur- ströndinni. Það hlýtur því að hafa verið eitthvað gras, sem líkt- ist liveiti, livort sem það nú hefir verið maís eða eitthvað annað, það verður ekkert um það sagt. Frönsku ferðasögurnar geta um líkt; þó nefna þær aldrei hveiti, heldur korn. Mösurinn er að öll- um líkindum viss birkitegund. Landafundir þessir og ferðir eru eingöngu kunn frá sögum ís- lendinga, og því miður hefir enn þá ekkert fundist um ferðirnar, 'soin óháð væri sögunum og hægt væri að bera þær saman við. Mest væri um það vert, ef einhver merki eftir Islendinga fyndust á megin- landi Ameríku, svo sem rústir eða annað þvílíkt. En hingað til liafa menn ekki rekist á neitt þess kon- ar, sem við nánari rannsókn hefir reynst ábyggilegt. Fyrst liéldu menn að á Dighton klettinum í Taunton-fljótinu í Massachusetts væru rúnir og latneskt letur, og þóttust su-mir jafnvel geta lesið það; en brátt kom það upp úr kafinu, að þessar anyndir voru eftir In-díána og stóðu í engu sambandi við Evrópumenn eða Vínlandsferðir. Þá var og sívala rústin (Round tower) í Newport, Rhode Island, um eitt skeið talin að vera af nor- rænum uppruna; en nú er það sannað, að það er rúst af vind- mylnu, sem Benedikt Arnold, ný- lendustjóri í Rhode Island, bygði nálægt miðri 17 öld. Steinar fund- ust nálægt Yarmouth í Nova Scotia fyrir nokkru og þóttust sumir sjá rúnaristur á þeim, en ekki reyndist það svo. Þá ritaði og E. N. Ilorsfoi’d, pi’ófessor við Ilarvard-iháskóla, mikið um rúst- ir, sem voru nálægt Charles River (Karlsá) í Massachusetts, og’ taldi þær vera af Leifsbúðum, en dr. Valtýr Guðmundsson, sem fenginn var til að rannsaka þær, lýsti yfir iþví, að ekki gætu þær verið eftir nori’æna menn. Og svo er síðast en ekki sízt Kensington- steinninn frá Minnesota, sem fund- inn var fyrir nokkrum árum. Á lionurn er löng rúnarista um Norð- nxenn og Gauta, seixx þangað liafi komið seint á 13. öld og orðið fyrir árásunx Indíána og því snúið aft- ur. Þessi áletran er fölsuð frá upphafi til eixda og búin til seint á 19. öld, þó ekki sé víst, hver gert hafi. Það er því ekki í önnur liorn að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.