Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 57
VINLANDSFBRDIRNA R.
37
getur ruargt komið til greina. Ef
til vill voru þetta ekki vínber,
lieldur einhver önnur ber, sem vín
mátti gera úr, og létu því farmenn
það heita vínber til þess heldur
að gera mikið úr landkostunum.
nokkuð líkt og þegar Eiríkur rauði
nefndi land sitt Grænland, eða
Þóróifur smér lofaði Island. En
það þarf alls ekki að telja það ó-
mögulegt, að þeir liafi komist svo
langt suður eftir, að þeir hafi
fundið veruleg vínber. Hér er
þess líka að gæta, að margir
franskir landkönnunarmenn, sem
fóru á 17. öld til þessara landa,
jafnvel til St.Lawrence flóans,geta
um vínber og korn; í sumum til-
fellum liefir því þó víst verið bætt
inn í frásögn þeirra eftir á. Með
hveitið er öðru máli að gegna; að
þar sé virkilega um sjálfsáið hveiti
að ræða, er frágangssök, því að
það gátu þeir ekki fundið á austur-
ströndinni. Það hlýtur því að
hafa verið eitthvað gras, sem líkt-
ist liveiti, livort sem það nú hefir
verið maís eða eitthvað annað,
það verður ekkert um það sagt.
Frönsku ferðasögurnar geta um
líkt; þó nefna þær aldrei hveiti,
heldur korn. Mösurinn er að öll-
um líkindum viss birkitegund.
Landafundir þessir og ferðir
eru eingöngu kunn frá sögum ís-
lendinga, og því miður hefir enn
þá ekkert fundist um ferðirnar,
'soin óháð væri sögunum og hægt
væri að bera þær saman við. Mest
væri um það vert, ef einhver merki
eftir Islendinga fyndust á megin-
landi Ameríku, svo sem rústir eða
annað þvílíkt. En hingað til liafa
menn ekki rekist á neitt þess kon-
ar, sem við nánari rannsókn hefir
reynst ábyggilegt. Fyrst liéldu
menn að á Dighton klettinum í
Taunton-fljótinu í Massachusetts
væru rúnir og latneskt letur,
og þóttust su-mir jafnvel geta
lesið það; en brátt kom það
upp úr kafinu, að þessar
anyndir voru eftir In-díána og
stóðu í engu sambandi við
Evrópumenn eða Vínlandsferðir.
Þá var og sívala rústin (Round
tower) í Newport, Rhode Island,
um eitt skeið talin að vera af nor-
rænum uppruna; en nú er það
sannað, að það er rúst af vind-
mylnu, sem Benedikt Arnold, ný-
lendustjóri í Rhode Island, bygði
nálægt miðri 17 öld. Steinar fund-
ust nálægt Yarmouth í Nova
Scotia fyrir nokkru og þóttust
sumir sjá rúnaristur á þeim, en
ekki reyndist það svo. Þá ritaði
og E. N. Ilorsfoi’d, pi’ófessor við
Ilarvard-iháskóla, mikið um rúst-
ir, sem voru nálægt Charles River
(Karlsá) í Massachusetts, og’
taldi þær vera af Leifsbúðum, en
dr. Valtýr Guðmundsson, sem
fenginn var til að rannsaka þær,
lýsti yfir iþví, að ekki gætu þær
verið eftir nori’æna menn. Og svo
er síðast en ekki sízt Kensington-
steinninn frá Minnesota, sem fund-
inn var fyrir nokkrum árum. Á
lionurn er löng rúnarista um Norð-
nxenn og Gauta, seixx þangað liafi
komið seint á 13. öld og orðið fyrir
árásunx Indíána og því snúið aft-
ur. Þessi áletran er fölsuð frá
upphafi til eixda og búin til seint
á 19. öld, þó ekki sé víst, hver gert
hafi.
Það er því ekki í önnur liorn að