Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 59

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 59
VÍNLANDSFBRÐIRNAR. 39 anna og ráða fram úr þeim. En liann tók flest trúanlegt og lét sér ant um að láta alt koma sem bezt lieira, enda gekk það alt eins og í sögu. Hann tók þáttinn jafngild- an og söguna, svo alt féll þar í ljúfa löð, og niðurstaðan varð í stuttu máli þessi: Bjarney (eða Bjarneyjar) við Grænland, sem Karlsefni sigldi frá, var eyjan Disco; Baffínsland og Labrador voru Helluland hið mikla, en Xew- foundland Helluland liið litla; þessa sldftingu Hellulands bygði hann á Fornaldarsögum Norður- landa og Annálum Björns á Skarðsá. Nova Scotia, New Brunswick og löndin þar í kring voru Markland; en Vínland lá í Massacliusetts og þar suður af. Kjalarnes var norðuroddinn á Cape Cod, en Furðustrandir aust- urströndin þar; Marthas Vine- yard var Straumsey, en Buzzard Bay Straumsfjörður, og loks Iióp Mount Hope Bay. Hann fylgdi skilningi Páls Vídalíns og Finns bisikups á eyktar- og dagmálastað, °g útreikningi Tómas Bugges stjörnufræðings í samræmi við hann; þannig varð breiddarstig Hóps 41° 24' 10" n. br. Rafn trúði 'því, að Newport rústin væri af norrænum uppruna, og að rúnir eða latneslct letur væru á Dighton kletti. Irland liið mikla eða Hvítramannaland taldi hann liggja á austurströnd Ameríku alt suður á Florida. Rafn sá um það, að skoðanir sínar fengju mikla lít- breiðslu, og ritgerðir hans um þetta mál voru þýddar á flest tungumál Evrópu. Var þeirn vel tekið í fyrstu og munu þær liafa sannfært marga; en það sáu þó brátt þeir, sem vit höfðu á, að Rafn hafði sannað of mikið, og svo kom afturkippur í trúna á staðhæfing- ar lians, og sumir jafnvel hölluð- ust að þeirri skoðun, að þetta væru sagnir einar og hrófatildur; var þessu því lítt gaumur gefinn um hríð. Þegar ölu var á botninn hvolft, liafði þannig Rafn öllu heldur spilt en bætt fyrir málinu. Það þurfti því einhver að taka það á ný til meðferðar, sem kynni að fara með heimildirnar og rann- saka þær á krítiskan hátt. Til þessa varð prófessor Gústaf Storm. Arið 1887 kom út löng ritgerð eftir hann um Vínlands- ferðirnar.* Hann komst að þeirri niðurstöðu, að lítið væri að treysta frásögninni í Grænlendinga þætti, og rannsóknin yrði því að byggj- ast aðallega á Eiríkssögu. Þó taldi hann áreiðanlegt, það sem sagt væri um sólarganginn í þættinum; hér væri þó með eykt meint ekki ákveðin klukkustund, eins og fyrri höfundar höfðu talið, heldur sér- stakur istaður á sjóndeildarhringn- um, og væri sólin þar á mismun- andi tíma eftir árstíðum. Með að- stoð stjörnufræðingsins Hans Geelmuyden reiknaðist honum til, að norður takmörk slíks sólar- gangs mundi vera 49° 55' n. br., en gæti vel verið sunnar, því ekki væri hæg’t að ákveða takmörkin suður á við. Hins vegar mætti ekki reiða isig alt of milkið á áttavísan- irnar í frásögnunum, því að Is- lendingar liefðu aldrei komist svo langt suður eftir, og var þess *) “Studier over Vinlandsreiserne”, i Aar'böger for nordisk Oldkyndiglied og His- torie, 1887, bls. 293—392.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.