Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 61

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 61
VINLANDSFERDIRNAR. 41 Hvítramannaland eða Irland liið mikla sýnir liann liins vegiar standi í engu sambandi við Vín- landsferðirnar; það séu írskar sagnir, sem borist hafi til íslands, enda munn nú flestir á einu máli um það. Ýmislegt er í rökfærslu Stonns, sem að má finna. Það er varhuga- vert að hafna þættinum, en þó taka frásögnina um sólarganginn gilda; ef hún er áreiðanleg og uppruna- leg, kynni eittlivað annað að liafa slæðst með, sem líka væri það. Furðustrandir hefir hann heldur eigi bent á svo viðunandi sé, og fjarlægðin milli Straumsfjarðar og Iióps hlýtur aÖ liafa verið lengri, en hann gerir ráð fyrir, bæði vegna veðráttufars og landskosta, sem og tímans, sem ætla má að tekið hafi að fara þangaÖ úr Straums- firði. Ef þeir börðust við Indíána í Hópi og það hafi verið í Nova Scotia er líklegt, að Indíánar hefðu ekki látið þá tvo vetur í friði í Straumsfirði, sem eftir skoð- un hans ekki lá svo mjög langt í burtu. Að öðru leyti hefir hann farið vel og gætilega með efnið og kent mönnum að fara ekki of geyst í staðhæfingum sínum. GrrasafræSingur amerískur. M. L. Fernald, reyndi því næst að ákveða legu landanna samkvæmt jurtagróðrinum þar.* Hann liall- ast að þeirri skoðun, að fornmenn hafi viðhaft orðið vínber um önn- ur ber en þau ein, sem vaxa á vín- viðnum, ogþví þykir honum líkieg- ast, að hér sé að ræða um vissa tegund mýraberja (vaccinium *) “Notes on the plants of Vineland the good”, in Rhodora XII, 1910, pp. 17-38. vitis-idaea); kæmi það líka vel heim við þáttinn, þar sem sagt sé, að þeir liafi safnað vínberjum um vorið áður þeir sigldu burt; en þessi ber haldist allan veturinn og megi tína þau jafnskjótt og snjóinn leysir. Það er alls engin sönnun eða jafnvel líkur fyrir ]iví, að í fornmálinu vínber liafi þýtt nokkuð annað en ávöxtur vínvið- arins. Yer tekst ]>ó tilgáta höf- undarins um sjálfsána hveitið. Þvií liafði áður verið haldið fram af Schuebler og' öðrum, að það kunni að hafa veriÖ annað hvort mais eða jurt sú, er kölluð er “wild rice” (sisania aquatica), en höfundur segir, að það komi ekki til mála; þessar jurtir séu báðar svo ólíkar hveiti, að þar sé ekki um að villast, og hefir hann víst rétt fyrir sér í því. En hann hyggur, að hveitið hafi verið mel- ur (elymus arenarius). Þar sem nú melurinn er alkunnugt gras á Islandi, virðist það harla ólíklegt. að Islendingar hafi kallað hann hveiti á Vínlandi. Mösurinn liygg- ur hann, að liafi verið birkiteg- undin betula papyrifera,og er mjög líklegt, að svo sé. Eftir þessum ályktunum Fernalds liefði Vín- land átt að vera fyrir norðan St. Lawrenceflóann, en mér vitanlega liafa þær ekkert fylgi fengið. Fyrir svo sem tíu árum kom út sérlega merkileg og fróðleg bók eftir Friðþjóf Nansen, sem hann nefndi Norden i Taakeheimen og þýdd hefir verið á ensku undir titlinum In Northern Mists; er það eins konar landfræðisaga Norðurlanda á fyrri öldum. Er hann þar mjög langorður um Vín-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.