Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 66
46
TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
staðar norðan til á Labrador ná-
lægt Four Pea'ks, en Markland
nokkru sunnar kring um Nain eða
Davis Inlet, nálægt miðri aust-
urströndinni á Labrador. Sand-
wioli Bay á ströndinni þar sunnar
þykir honum Mklegt að muni vera
Straumsfjörður, og þar suður af
alt að Belle Isle sundinu séu
Furðustrandir. Kjalarnes sé Cape
Bauld á Newfoundlandi, en Hóp
liggi í svo kölluðum Sops Arm,
sem gengur inn tir White Bav
(Hvítaflóa) norðaustan ti1 við
Newfoundland. Þetta er nú að
snúa upp og niður á sögunni, því
að það er víst, að Furðustrandir
voru fyrir norðan Straumsf jörð, en
hvort Kjalarnes var fyrir sunnan
þær eða norðan, verður ekki séð
með fullri vissu, en þó liggur næst
að lialda, að ]mð hafi verið fyrir
norðan þær. Þegar Þórhallur
veiðimaður skildi við Þorfinn, seg-
ir sagan, að hann hafi siglt norður
fyrir Furðustrandir og Kjalarnes.
Er Þorfinnur fór að leita hans,
segir siagan, að hann liafi farið
norður fyrir Kjalarnes, en nefnir
ekki Furðustrandir. Nú lætur
Hovgaard hann sigla úr Straums-
firði í suður, en ekki í norður, eins
og seg'ir í sögunni, og fara í gegn-
um Belle Isle sundið, svo meðfrain
norðvesturströnd Newfoundlands
unz hann kemur til mynnisins á
Humberfljótinu, og á liann þar að
hafa rekist á einfætinginn. Að
liáfa svona liausavíxl á hlutunum,
er ófært. Og ekki verður því held-
ur bót mælt, að láta Þorfinn fara
þannig að, að gefa þessi nöfn lönd-
um, sem hann vissi að eldci svör-
uðu til þeirra, er Leifur hafði
fundið og' nefnt. Það getur varla
leikið efi á því, að Þorfinnur hafi
haft með sér menn, sem höfðu ver-
ið með Leifi eða Þorvaldi, því að
slíkt var venja fornmanna, ef þess
var auðið, að hafa jafnan með sér
menn, er kunnu að vísa leið. En
mér virðist að með þessu geri
Hovgaard Þorfinn að hálfgerðum
refjakarli, eins konar dr. Cook,
sem liafi látið það í veðri vaka, að
hann liafi komist lengra en hann
verulega gerði. Þorfinnur er talinn
sæmdarmaður og góður farmað-
ur í sögunni, og því virðist þessi
tilgáta fjarri sanni. Yfir höfuð
virðist mér úrlausn Hovgaards
liafa mistekist. Bók hans er þó
merkileg að mörgu leyti, sérstak-
lega vegna hinna ágætu mynda og
margra landfræðilegra upplýs-
inga, sem hún gefur.
H. P. Steensby, prófessor í
landfræði við háskólann í Kaup-
mannahöfn, gaf út árið 1918
bækling, sem hann nefndi The
Norsemen’s route from Greenland
to Wineland, og hafði þar á boð-
stólum nýja skýringu á ferðunum.
Hann liefir annars talsvert fengist
við rannsóknir á Grænlandi og
meðal annars skrifað bók um Eski-
móa. Hann er sömu skoðunar og
Storm, að sárlítið verði bygt á
Grænlendinga þætti, og fylgir
hann því í öllum atriðum Eiríks
sögu. Hann leggur áherzlu á það,
a:Ö Grænlendingar liafi ekki að
eins rekist á Vínland, lieldui' hafi
þeim verið vel kunn leiðin þangað.
Þetta virðist mér ekki koma vel
heim við niðurstöðu þá, er hann
kemst að um legu landanna. Ilann
vill líka láta gæta þess, að forn-