Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 70

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 70
50 TIMARIT bJÓÐRÆKNISFÉLACS ISLENDINGA. og liöfSu farið til Marklands, en síSan orðið hafreka til Islands. Eftir þessu að dæma er líklegt, að (frænlendingar liafi sótt við til Marklands, þó eigi fari aðrar sögur af því. En þetta er liið síð- asta, sem finst um ferðir til þess- ara landa. Nií liggur nær að spyrja, livort þessar ferðir liafi liaft nokkra þýðingu fyrir landkannanir á seinni öldum. Að undanskildu því, sem Adam frá Brimum reit, var mönnum utan Islands ekki kunnugt urn landafundi þessa, og rit Adams var aldrei mjög út- breitt, enda mun lýsing hans á Vín- landi hafa þótt harla ótrúleg, svo að menn tóku víst ekki mikið til- lit til hennar. A kort miðaldanna komst (frænland fyrst í byrjun 15. aldar og var það Claudius Clavus, danskur maður, sem fyrstur gerði uppdrætti af því, og tóku svo aðr- ir kortateiknarar það upp. Storm og aðrir hafa getið þess til, að Illa Verde á gömlum korturn kunni að eiga við Grænland, og Illa de Bra- zil við Marldand, en það er víst áreiðanlegt, að svo er eliki. Einu kortin af löndum þessum, sem til eru frá fyrri öldum, eru íslenzk, eftir Sigurð skólameistara Stef- ánsson og Jón Guðmundsson lærða. Það er heldur engin ástæða til að ætla, að Kolumbus hafi heyrt neitt um þessar ferðir. Þó er það víst, að hann kom til íslands með enskum fiskimönnum frá Bristol. Kafli eftir hann sjálfan, sem tek- inn er upp í æfisögu hans, er Fer- nando Colombo, sonur lians, samdi, skýrir frá því, að í febrúar árið 1477 hafi hann siglt 100 míl- ur norður fyrir eyjuna Tile (Thul'e); suðurhluti hennar sé 73° n. br., en efcki 63° eins og sum- ir segi, og liggi hún vestar en Ptolemæus segi; eyja sú sé eins stór og England og flytji Eng- lendingar þangað vörur sínar, einkum íbúarnir í Bristol; á þeim tíma, sem liann var þar, hafi sjór- inn ekki verið frosinn, en mikill var þar munur flóðs og fjöru, alt að 25 föðmum eða meira. Þó mai-gt sé rangt í þessu, þá er eng- in ástæða til að hafna því. A þeim tímum var það alment, að mönnum reiknaðist f jarlægðin stærri en hún í raun og veru var, og breiddarstig urðu ekki ákveðin nákvæmlega og um lengdarstigán urðu menn mestmegnis að geta sér til, og iiætt var við að menn gerðu of mik- ið úr stærð landanna. En livað ísalög snertir, kemur þetta vel lieim við íslenzka annála því að þar segir, að veturinn 1476—1477 hafi verið óvenjulega mildur, og ísalaus. Af því að Kolumbus sá engan ís í þessari ferð, kom honum til hugar, að liægt mundi vera að sigla til norðurpólsins, og hafði hann jafnvel í hyggju að reyna það. Af kaflanum verður ekki séð, livort Kolumbus kom á land á íslandi eða átti nokkur mök við Íslendinga. Finnur Mag*nússon gat þess til, að skipið, er hann var á> kynni að hafa fcomið í Hvalf jörð, og þar sem einmitt á því ári Magn- ús Eyjólfsson, biskup í Skálholti, visíteraði kirkjumar á Hval- fjarðarströndinni og Revkjanesi, kynni hann að liafa átt tal við Kolumbus á latínu og sagt honum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.