Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 77

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 77
ISLENDINGAR VAKNA. 57 það fast, að draga fasteignir und- ir kirkjur og klaustur, og varð svo vel ágengt í þeim efnum, að 1525 er gizkað á, að kirkjan hafi átt aðra hvora jörð í Hólahiskups- daani. Hver hnignun það hafi verið fyrir landbúnaðinn og sjálf- stæði bænda, er hægt að ímynda sér. — Biskupastólarnir og klaustrin voru aðál' menningarsetrin í land- inu. 1 klaustrunum voru Islend- ingasögur og Konungasögumar skrifaðar upp, hvað eftir annað, og án þeirra liefðu hinar fornu gullaldar-bókmentir gleymst. Það sem kirkjumenningin sjálf lagði til íslenzkra bókmenta, og ritað var í klaustrum og af klerkum þess-utan, voru mest helgimanna- sögur og kvæði um lfelga menn, og annálar. Þótt annálar frá þeim dögum verði tæpast vegnir upp með gulli, þá er þó afturförin stór- kostleg. Þjóðarmentun, sem fra riturn Snorra Sturlusonar og ís- lendingasögum hefir lækkað sig niður til að semja annála og lielgi- mannasögur, á skamt til sólarlags. Þó voru þetta merki um það, að eitthvert líf leyndist m'eð henni. En svo kom Svartidauði 1402 og síðari plágan 1492—5, sem fækk- aði landsmönnum um helming í hvort skiftið, eða því sem næst, og tók einkum og sér í lagi klerka og lærða menn, sem allstaðar voru sóttir til að þónusta sjúka. Síðari plóg?an gjöreyddi staðinn í Skál- holti þrisvar að lærðum mönnum. Þjóðinni blæddi til ólífis í plágun- um. Þeim liöndum, sem unnu að kvikfárrækt og fiskiveiðum, hafði fækkað stórlega. Kraftur þjóðar- innar var horfinn, og eignir henn- ar urðu verðlausar. Andlegu leið- togarnir voru dauðir, og dauða- dvala svefn færðist yfir alt fram- kvæmdalíf og audlegt líf Islend- inga. Islenzka þjóðin var sofnuð, og kirkjan notaði sér af verðfalli fasteigna til að útvega sér jarðirn- ar til kaups eða að gjöf, og þaðan stafaði veldi hennar, þegar lands- mönnum fór að fjölga aftur. ÍII. Svefnrof. Þrátt fyrir þjóðarsvefninn vakna þó stórmenni landsins tvisvar frá 1500 til 1760. 1 fyrra skiftið er það fall kaþólsku kirkjunnar, sem vekur atgjörðadjarft stór- menni til framkvæmda, og í hitt skiftið er það lúterska trúin, sem vekur sigrihrósandi tvo andans menn og gefur anda þeirra ljóma, seim nú enn í dag lýsir skæran. Fyrra skiftið var það Jón biskup Arason, sem reis upp og liófst handa tiL þess að verja trúna og liið pólitiska sjálfstæði landsins. Jón Arason var íslenzkari en nokk- ur Islendíngur, og í ríkisráði Nor- egs var hann norskari, en nokkur Norðmaður. Hann var skáld gott og einkennilegt. Hver setning, sem höfð er eftir lionum, og því- nær hver vísa, sem til er eftir hann, vekur sömu tilfinningar hjá manni eins og maður sjái gamm slá með 'stálkló niður í klett. Tvö síðustu árin áður en hann var “dæmdur af danskri slekt” til dauða, vakti liann upp Sturlunga- öldina aftur, fór með her manns yfir og lagði Skálholtsstað undir sig, og ávalt hafði hann lög að mæla, segja lögfræðingar vorra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.