Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 78
58
TIMARIT hJÓÐRÆKNISFÉLA GS ÍSLENDINGA
daga. Hann leitaði liðsinnis páfa,
sem andlega yfirvaldsins í heim-
inum, og liðsinnis rómverska keis-
arans, sem bar varnarsverð trú-
arinnar. Hann lagði alt landið
undir sig um tíma, nema ‘ ‘ hálfan
annan kotungsson”. Það var heili
kotungssonurinn, sem sigraði Jón
Arason í bardaganum á Sauða-
felli 1550, tók liann og- sonu hans
tvo til fanga, og voru þoir síðan
teknir af lífi í Skálliolti 7. nóv.
sama ár. — Eftir dauða Jóns hisk-
ups Arasonar var káþólskan fallið
veldi á íslandi; mikið af eignum
kirkju og klaustra rann til kon-
ungsvaldsins, sem ókst að miklum
mun við að eignir og andiegt vald
kirkjunnar félil til konungsins.
Það var kraftur í vörn og har-
áttu Jóns Arasonar fyrir trú og
kirkjuvaidi, eða liöfðingjaveldinu
gamla, sem þá var liorfið undir
kirkju og biskup. Ólafur Engi-
brektsson, sem var erkibiskup í
Niðarósi, vildi veita sömu viðstöðu
gegn lúterskunni og konungdóm-
inum sem Jón Arason hér. Þeir,
sem munu hafa verið bærastir að
dæma um afi hinnar íslenzku og
norsku þjóðar, munu hafa verið
konungurinn og ríkisráð hans.
Þeir dæmdu svo um málið, að þeir
sendu 400 leiguhertnenn til Nor-
egs, en 3 herskip með 1,600 manna
til íslands. Þeir liafa litið svo á,
sem meira liðs þyrfti með gegn
Jóni Arasvni, en erkibiskupinum í
Niðarósi. —
Næst þegar íslendingar rjúfa
svefninn, þá er enn vaknað fyrir
innan endimörk kirkjunnar. En
nú er það lúterska kirkjan, sem
vaknar, því 100 árum eftir dauða
Jóns Arasonar hefir hún fest ræt-
ur á íslandi. Fátækur prestur,
holdsveikur og heilsulaus, lýkur
við Passíusálmana 1659, eftir að
liafa verið að yrkja þá í 10 ár.
Þetta ágætis-verk Hallgríms Pét-
urssonar liefir verið sungið svo að
segja á hverju heimili fram til
vorna daga síðan, og hefir sett
sterkan blæ á trúarlíf landsmanna.
Annað mikilmennið, sem vaknaði
á andans sviði, var Meistari Jón
Vídalín, biskup í Skáiholti, lands-
ins mesti mælskumaður. Eftir
liann kom út 1717 hin ágæta Yída-
líns postiila, sem var höfð til lnis-
lestx*a á sunnudögum um alt land
fram til 1870, og hefir liaft óvenju
mikil áhrif á íslenzkt trúarlif í 160
ár. Alt þetta tímabil var það
kirkjan ein, sem vaknaði; allar
aðrar bókmentir frá þeirn tímum
má seg'ja að liggi undir snjó og’
séu faldar í handi'itum, sem fáir
þekkja og fáir vita uixx.
IV. íslenzkar bókmentir vakna.
Eftir síðari pláguna, 1492—95,
loit svo xít um tínxa, sem íslenzka
þjóðin íxiundi deyja alveg í svefni;
lærðir menn voru unx tíixxa undir
lok liðnir, og á þeinx bar lítið þang-
að tii að trúai'bragðaskiftin vöktu
þá upp aftur eftir tvo mamxsaldra.
Ai-ið 1700 eru 54,000 nxanns á land-
inu. Páll Vídalín og Arni Magn-
ússon gerðu þau nefndarstöi’f,
senx þeim voru falin, nxeð þeirri
snild, senx hver hin mesta nxenta-
þjóð heimsins nxundi hrósa sér af
þann dag í dag', ef þau hefðu vei'ið
gerð hjá þeim. 1 skáldskapnum
er það sanxt senx áður Eggert Ól-
afsson, sem fyi'st Ixyrjar endur-