Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 84

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 84
64 TÍMARlT bJÓÐR/EKNlSFÉLAGS ISLBNDINGA. Svo má líta á, sem þetta séu dómar erlendra þjóða um íslenzk- ar bókmentir nítjándu og tuttug- ustu aldarinnar. Vel má það vera, að liér sé einhverjum þýðingum gleymt vegna skorts á hókfræði þess, sem þetta skrifar. En dóm- ur útl'endinga er svo góður, að Is- lendingar liafa ástæðu til þess að þykjast af lionum. V. Sjálfstjórn og listir. Þótt landsmenn hefðu gengið undir Noregskonung, þá hélt Al- þingi þó fram að dæma dóma, skera úr málum, velja lögsagnara og bæta lögin, svo að þau svöruðu betur til hvers tíma. 1662 var ein- veldi Danakonungs innleitt á ís- landi í raun og veru, þótt Alþingi héldi samkomurétti og fornum réttindum að mestu, og breyting- in hið ytra væri ekki veruleg. Landsmenn sofnuðu smátt og smátt, og köstuðu þegar fram liðu stundir ölum sínum áhyggjum upp á konunginn. 1800 var Al- þingi afnumið, og yfirréttur sett- ur á fót í stað þess. 1 43 ár var landið þinglaust. Jóni Sigurðs- syni var títt að rekja andlega strauma, sem komu til Islands, til einhverra viðburða erlendis, og hann lítur svo á, sem Baldvin Ein- arsson, sem gaf út “Armann á Al- þingi” 1828—32, hafi farið að vekja atliygli á þörf landsmanna fyrir viðreisn Alþingis hins forna út af byltingunni á Frakklandi 1830. Baldvin Einarsson sýndi fram á, hve hin ráðgefandi þing í Danmörku væru ónóg fyrir Island, og það varð Kristján konungur hinn VIII. sem setti hið ráðgef- andi Alþingi á fót 1845. Frakk- land lá á árum í 18 ár. 1849 varð ný stjórnarbylting', sem gerði Frakkland að lýðveldi. í Dan- mörku var sterkur straumur í frjálslyndari átt, og þegar Friðrik VII. var kominn til ríkis, gaf hann og ríkisþing Dana Damnörku stjórnarskrána frá 1849, sem inn- leiddi þingbundna konungsstjórn í stað einveldisins. Til er kon- ungsbréf, sem hét Islendingum meiri réttindum, frá þeim tímum. Island var í uppreist á móti fyrir- komulaginu, sem var 1851. Norð- lenzkir bændur riðu norður á Frið- riksgáfu og vildu að amtmaðurinn færi frá. Nemendur latínuskóTans lirópuðu rektor skólans af, og þeg- ar þingmennirnir, sem valdir voru á þjóðfundinn 1851, komu þar, hehntuðu þeir að setjast við og' semja sérstaka stjórnarskrá fyrir Island, en stjórnin svai’aði með því að rjúfa fundinn og senda liann heim. Þrátt fyrir það vanst Jóni Sig- urðssyni það þó á, að landið fékk rétt til að verzla við allar þjóðir 1854. Deilan um landsréttindin liélt þó áfram sleitulaust til 1874, að þá fékk landið stjórnarskrána frá 5. janúar s. á. og með henni hlaut Alþingi löggjafarrétt í landsins sérmálum og fjái’veiting- arrétt; — áður liafði hvorutveggja verið í liöndum ríkisþings Dana. En Islendingar voru ekki ánægð- ir með það, að sækja allflesta úr- skurði í málum sínurn 300 mílur að. Þeir vildu di’aga valdið inn í landið, og það hepnaðist þeim 1903, með nýrri stjórnarski’á. Hún hafði þann galla, að ráðherr-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.