Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Blaðsíða 89
SNJÓR.
69
brottferðar. En ekki er lienni til
mikils fagnaðar að lieimsækja ’þig
í í’íki þitt, yfir á f jöllin f jarlægðar
bláu.
Fólldð fer nú aftur að lilakka til
þess að sjá Jþig liverfa. Það fer
aftur að lialcla sér til fyrir vorinu.
Yngismeyjan með blómskreytta.
hattinn og nýtízku kjólinn, fer aft-
ur að sjá skuggamynd sína í for-
arpollinum; og sperr-brýndi, föl-
leiti skrifstofuþjónninn fer aftur
að trítla við hlið hennar.
0g sömu orðin og þau í fyrra
verða endurtekin: “Er þetta ekki
indælt kvcld ? ’ ’ Og svarið verður
eilíflega það sama: “Jú, elsku-
legt ”
Og forin verður aftur límkend
og hnígandi, tekur þétt í fæturna
og fellur smjalsandi inn í sporin,
er liún missir af takinu.
o
V ísur.
(Eftir Guffrúttu skáldkonu bórðardáttur frá Valshamri 1820—1896.j
Yfir lýöi æöir mest
Ama-hríSa-geimur;
Sorg og kvíöa bætir bezt
Betri tíöa heimur.
Mér ef lýsti svásúS sól
SuSrænu með vindum,
Eg þá vildi eiga ból
Upp á fjallatindum.
Nú er liðin nóttin svört
nauða strjáluð skýjum
Krónuð friði, birtan björt
Bjarma máluð hlýjum.
Raddir hvelt i allri átt
Unun fríða boða.
Austurbelti himins hátt
Er hátíðlegt að skoða.
Sumri hallar, hausta fer,
Heyri snjallir ýtar
Hafa fjalla hnjúkarnir
Húfur mjalla hvítar.
Nú er dauðans dauði vís,
Dregur af mörgum sköllin,
Er nú þakið alt með hrís
Eylandið og fjöllin.
Kári herðir feiknar flug,
Fjötrin af sér leysti.
Við skulum allir drýgja dug
og deyja svo með hreysti.
Kramar bára er kvíða vegur,
Kólnar blómstrið frítt.
Sjötigi árin, eitt og fjögur
Eg hefi þolgóð strítt.
Orku þrotin ekkert sýsla,
Ellin veldur bleik,
Eg er brotin birkihrísla,,
Bogin, hreld og veik.