Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 91
ISLAND FULLVALDA RÍKI.
71
landsréttindum.” Og aðal-spurs-
málið var fþá, að ná sein fylstum
yfirráðuni í hinum sérstöíku mál-
uni Islands, og- var ,það alt af við-
hvæðið í iþeirri baráttu, að þó alt
fengist ekki í einu, væri “geymt
ekki gleymt.” En þegar stjórnin
færðist inn í lanclið, kom það brátt
í Ijós, að örðugt var að ákveða tak-
mörkin milli hinna sérstöku og
sameiginlegu mála; þau gripu víða
hvert inn í annað og sumt, sem ís-
lendingar töldu sérstök mál ís-
lands, 'töldu Danir sameiginleg
mál. Má til dæmis n'efna fánamál-
ið, sem Islendingar álitu sérstakt
mál, af því það heyrði til verzlun-
ar- og- siglingamálum, sem voru
viðurkend sérstök mál íslands. En
Danir álitu það sameiginlegt mól,
og álitu fánann tákna vfirráð Dana
vfir Islendingum, og ef Danir
veittu Islendingum leyfi til að
hafa sérstakan fána, feldist í því
viðurkenning um, að Isl'and væri
sérstakt ríki.
Iiannes Hafsteinn var sá, er
fyrstur tróð hina vandasömu slóð
að vera íslenzkur ráðgjafi, og hann
var aðal-livatamaður þess, að
reynt væri að seinja ný sambands-
lög, og tel eg víst, að ein af aðal-
hvötunum til þess, að liann lagði
svo mikið k'app á að koma ó nýj-
um sambandslögum milli Dana og
Islendinga, hafi verið sú, að
reynslan hafi sýnt honum það, að
þessi glundroði um sérstöku og
sameiginlegu málin, mundi verða
til sífeldrar óánægju og farartálma
á frelsisbraut Islendinga. Allar
þessar stefnur og atburðir, sem
bent er á. hér að framan, urðu til
þess, að þoka sjálfstjórnarmálinu
áfram að því taikmarki, sem nú er
náð, þótt ýmsar þeirra h-efðu þá
galla, að ekki. hefði verið lieppi-
l'egt, að þær liefðu sigrað á þeim
tíma. En um þær urðu harðar
deilur, sem vöktu þjóðiua til um-
hugsunar og framkvæmda, ýmist
með þeim eða á móti. Málið var
skoðað frá fleiri hliðum, og kostir
oig gallar metnir nákvæmar en ann-
ars hefði orðið. — En um það efni
skal hér ei meira rætt. Sagan fell-
ir sinn dóm um þessar stefnur og
forustumenn þeirra. þegar flokks-
Iiiti augnabliksins er úr sögunni.
Flestir munu þeir Mendingar,
sem gleðjast yfir því, að takmark-
inu er nú náð, að flestu leyti við-
unanlega. Island er nú viðurkent
fullvalda ríki af Dönum, og þeir
hafa tilkynt öl'luan þjóðum, að ís-
land sé nú fullvalda. Að vísu í
konungs-sambandi við Dani og að
sumu levti í málefna-sambandi um
utanríkismál, fyrst um sinn. En
'SÚ er nú munur og áður á meðferð
sameiginlegu málanna, að íslenzka
ríkið hefir nú af frjálsu fullveldi
samið við Dani um meðferð þess-
ara mála um óákveðinn tíma, og
svo er um hnútana búið, að ekki
verður betur séð, en Islendingar
geti á friðsamlegan hátt slitið
sambandinu við Dani eftir 25 ár,
ef hið núverandi samband reynist
illa. Það er nú hlutverk íslenzku
þjóðarinnar, að haga svo störfum
®ínum og stjórn, að Isendingar
verði frjáls og fullvalda þjóð, ekki
einungis í orði, heldur líka á borði.
Eg gat þess hér að framan, að
flestir Islendingar mundu fagna
því, að íslenzka þjóðin væri nú
orðin fullvalda þjóð, og það er trú