Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 91

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 91
ISLAND FULLVALDA RÍKI. 71 landsréttindum.” Og aðal-spurs- málið var fþá, að ná sein fylstum yfirráðuni í hinum sérstöíku mál- uni Islands, og- var ,það alt af við- hvæðið í iþeirri baráttu, að þó alt fengist ekki í einu, væri “geymt ekki gleymt.” En þegar stjórnin færðist inn í lanclið, kom það brátt í Ijós, að örðugt var að ákveða tak- mörkin milli hinna sérstöku og sameiginlegu mála; þau gripu víða hvert inn í annað og sumt, sem ís- lendingar töldu sérstök mál ís- lands, 'töldu Danir sameiginleg mál. Má til dæmis n'efna fánamál- ið, sem Islendingar álitu sérstakt mál, af því það heyrði til verzlun- ar- og- siglingamálum, sem voru viðurkend sérstök mál íslands. En Danir álitu það sameiginlegt mól, og álitu fánann tákna vfirráð Dana vfir Islendingum, og ef Danir veittu Islendingum leyfi til að hafa sérstakan fána, feldist í því viðurkenning um, að Isl'and væri sérstakt ríki. Iiannes Hafsteinn var sá, er fyrstur tróð hina vandasömu slóð að vera íslenzkur ráðgjafi, og hann var aðal-livatamaður þess, að reynt væri að seinja ný sambands- lög, og tel eg víst, að ein af aðal- hvötunum til þess, að liann lagði svo mikið k'app á að koma ó nýj- um sambandslögum milli Dana og Islendinga, hafi verið sú, að reynslan hafi sýnt honum það, að þessi glundroði um sérstöku og sameiginlegu málin, mundi verða til sífeldrar óánægju og farartálma á frelsisbraut Islendinga. Allar þessar stefnur og atburðir, sem bent er á. hér að framan, urðu til þess, að þoka sjálfstjórnarmálinu áfram að því taikmarki, sem nú er náð, þótt ýmsar þeirra h-efðu þá galla, að ekki. hefði verið lieppi- l'egt, að þær liefðu sigrað á þeim tíma. En um þær urðu harðar deilur, sem vöktu þjóðiua til um- hugsunar og framkvæmda, ýmist með þeim eða á móti. Málið var skoðað frá fleiri hliðum, og kostir oig gallar metnir nákvæmar en ann- ars hefði orðið. — En um það efni skal hér ei meira rætt. Sagan fell- ir sinn dóm um þessar stefnur og forustumenn þeirra. þegar flokks- Iiiti augnabliksins er úr sögunni. Flestir munu þeir Mendingar, sem gleðjast yfir því, að takmark- inu er nú náð, að flestu leyti við- unanlega. Island er nú viðurkent fullvalda ríki af Dönum, og þeir hafa tilkynt öl'luan þjóðum, að ís- land sé nú fullvalda. Að vísu í konungs-sambandi við Dani og að sumu levti í málefna-sambandi um utanríkismál, fyrst um sinn. En 'SÚ er nú munur og áður á meðferð sameiginlegu málanna, að íslenzka ríkið hefir nú af frjálsu fullveldi samið við Dani um meðferð þess- ara mála um óákveðinn tíma, og svo er um hnútana búið, að ekki verður betur séð, en Islendingar geti á friðsamlegan hátt slitið sambandinu við Dani eftir 25 ár, ef hið núverandi samband reynist illa. Það er nú hlutverk íslenzku þjóðarinnar, að haga svo störfum ®ínum og stjórn, að Isendingar verði frjáls og fullvalda þjóð, ekki einungis í orði, heldur líka á borði. Eg gat þess hér að framan, að flestir Islendingar mundu fagna því, að íslenzka þjóðin væri nú orðin fullvalda þjóð, og það er trú
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.