Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 109

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 109
“SANTA CLAUS ” 89 sjónaukann minn, sem heitir Muninn. Og þegar þú lítur í liann, sérðu alt, bæði smótt og stórt, sem er á jörðinni, þar sem loftskipið svífur yfir. Þú sérð, meira að segja, inn í híbýli mannanna. Þú sérð hvert einasta barn, sem sef- ur, en ekki þau, sem vaka. — Loft- skipið fer finnn sinnum ofan að jörð í nótt, og þá máttu í hvert sinn kalla fram tvö börn, sem sofa, pilt og stúlku, sem eru systkini. Þú mátt sýna þeim skipið mitt og veita hverju þeirra eina ósk. Það er að segja: Þú mátt spyrja þau, bvað þau vilji lielzt í jólagjöf. Og það, sem þau óska sér, læt eg verða komið til þeirra, þegar þau vakna að morgni.” “En verð eg ekki að vekja þau til þess, að þau geti talað við mig?” spurði Karl litli. “Nei, ]>ú iþarft ekki annað en bara að liorfa á þau í gegn um sjónaukann og óska, að þau komi til þín. Þá klæða þau sig á fáum augnablikum og koma liingað upp í loftskipið og tala við þig. ” “Verður elcki erfitt fyrir þau að vakna ? ’ ’ spurði Karl litli. “Þau klæða sig sofandi, ganga sofandi, og tala sofandi með opin augun. En þau vakna ekki fyr en á jóladagsmorgun. Þá verða ósk- irnarj þeirria komnar framv en draumurinn þeirra gleymdur. ” Að því mæltu rétti ljósbærði maðurinn Karli litla sjónaukann. Og þegar Karl bar sjónaukann að augum sér, þá sá liann alt, bæði smátt og stórt, fyrir neðan sig á jörðinni. 1 fyrstu var samt ekk- ert að sjá, nema ísbrannir og snjó- skafla. En brátt kom í ljós vmis- leg-t annað, því að loftskipið var nú komið á suðurleið.--------- “Hér nemum við staðar,” sagði glóhærði maðurinn, sneri snerlin- um á flaggstönginni þrisvar, og lét skipið lmita nokkura liringa í loftinu yfir Reykjavíkur-bæ og liöfninni, eins og þegar riddari ]>enur eldfjörugan gæðing á ýms- um snúningum á sléttum völlum. “Þarna er dómkirkjan, og latínu- skólinn. Sérðu myndastyttuna þarna? Það er líkneski Islend- ingsins Alberts Thorvaldsens. Og þarna er Tjörnin. Skólavarðan þarna. Þetta er Laugavegur, þarna Ingólfsstræti, og þama ligg- ur Grettisgata. Pú sérð líka líkn- eski Jóns Sigurðssonar þarna yfir fró. Það var gjört af meistaran- um Einari Jónssyni frá Galtafelli, einum hinum lang-mesta lista- manni heimsins. — Þetta er verk- stofan lians Ríkarðar Jónssonar, sem er einn af mestu listamönnum Islands og Norðurlanda. ” “Þarna á böfninni er skipið Gullfoss,’\ sag’ði fóstran. “Það bjargaði lieilli þjóð frá harðrétti og — hungurdauða. Þeir, sem stýrðu því skipi á árunum 1915, 1916, 1917 og 1918, eru mestu fullbugarnir, sem nokkurn tíma bafa uppi verið með Islendingum. Og það má óhætt segja, að skips- böfnin á Gullfoss, á þeim árum, bafi unnið íslandi eins mikið gagn og allir listamenn og skáld. ” Loftskipið leið niður að jörðu og nam staðar hjá litlum torfbæ ekki all-langt frá Landakoti. Þar hafði Karl litli, er alt af horfði í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.