Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Qupperneq 113
Líf í landi.
Eftir Hjálmar Gíslason.
BIMLESTIN brunaði áfram
eftir gljáandi stálteinun-
um, ýmist gegn um akur
og engi, fram lijá þorpum
og bændabýlum, eða Mir auða, ó-
bygða grass'léttuna, eða gegn mu
græna skóga.
Jón Jónsson sat viS gluggann í
einum farþega vagninum og virti
fyrir sér landiS. Nú var hann
kominn til Vesturheims. Þetta
var Manitoba-sléttan, framtíSar-
landiS, loforSa-landiS, faSmvíSa,
frjósama landiS, hlaSiS farsæld
og velgengni, sem breiddi sól-
vermdan faSminn móti hverjum
komandi gesti.
LeiSin sóttist óSum, nú var kom-
iS á síSasta áfangann. Jón var
hugsandi, en þó léttur í skapi.
Honum fanst liann nú vera laus
viS flest þaS, sem þyngt hafSi á
huga hans hin síSustu ár. Saga
haits var lítiS frábrugSin sögu
nafna hans, sem þessa sömu leiS
hafSi fariS1 áriS áSur.
Hann hafSi bvrjaS búskapinn
ungur Ibeima á ættjörSinni meS dá-
lítil efni, sem liann hugsaSi sér aS
auka viS og jafnvel margfalda á
fáum árum. Hann liafSi variS
mestum hluta eigna sinna til aS
kaupa báta oig veiSarfæri, því hann
hafSi ætlaS aS leita gæfu sinnar í
auSugu gullnámunni, sem lá alt í
kring um landiS og sem svo mikiS
hafSi veriS talaS um. En hepnin
var ekki meS honum. Hvert afla-
tregSu áriS rak annaS, svo útveg-
urinn bar sig ekki. VeiSin brást
nú á grunnmiSunum, þar sem áS-
ur liafSi veriS gnægS fiskjar. Og
bátarnir hans voru of smáir til
þess aS sækja þangaS, sem björg
var aS fá. Jón var orSinn öreigi
eftir fá ár. Hann varS að selja
útgerSina, andvirSiS hrökk tæp-
lega fyrir skuldunum. Jón stóS
uppi eignalaus, meS konu og fjög-
ur börn á ómaga-aldri.
Hann reyndi nú aS liafa ofan af
fyrir sér meS daglaunavinnu; hon-
um fanst liann nota hvert tæki-
færi, sem gafst, en 'samt var af-
koman ekki betri en þaS, aS á
hverjum vetri hlaut hann aS leita
til kaupmannsins um lán fyrir
lífsnauSsynjar, og var þá oft bú-
inn aS taka út á mestan part sum-
arkaupsins, þegar atvinna byrj-
aSi á vorin. Þegar hann leitaSi á
náSir kaupmannsins, fékk hann
stundum ónot og áminningar um
aS halda sig nú betur aS vinnunni.
Þetta sveið Jóni meira en alt ann-
aS. Hann llefSi tekiS fegins hendi
hvaSa vinnu, sem í boSi væri; en
vinnu var hvergi aS fá. Þegar
hann svo kom heim og sá börnin
sín klæðlítil og liálf-svöng, konuna
magra og iþreytulega, heimiliS
meS fingraförum skorts og fá-
tæktar hvar sem á var litiS, lá hon-
um við örvinglun. Jafnvel datt
honum í hug, aS fyrirfara sér, en
þeirri hugsun reyndi hann ávalt