Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 114
94 TIMARIT hJÓDRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA. að lirinda frá sér. Ofan á þetta bættist svo kvíðinn fyrir framtíð- inni, ef til vill hlyti liann nú bráð- leg-a að leita til lireppsins; láta frá sér börnin, sitt í livern stað, til vandalausra, þar sem þau mættu misjafnri meðferð og slæmu upp- eldi. Þá mundi liann verða að horfa á konuna sína gráta sakn- aðartárum á kveldin og vakna á- hyggjufulla og sorgbitna að morgni. Svona voru kringumstæður Jóns, þegar honmn fyrst kom til hugar að flvtja sig- vestur um haf. En hvernig átti liann að komast? Hann átti ekkert til að borga far- gjaldið sitt með. Bróðir hans liafði farið vestur fyrir mörgum árum, og Jón hafði heyrt, að hann væri nú í góðum efnum. Eftir að hann hafði velt þessu fyrir sér í margar vikur, skrifaði hann bróð- ur sínum, sag'ði honum kringum- stæður sínar og bað liann um hjálp til að komast vestur, ef liann liékli að þar væri betra að kornast af. Bróðir Jóns hafði brugðist vel við. Skrifaði lionum hlýlegt bréf og sendi fargjöldin. Sagði, að hann þyrfti engu að kvíða hér vestra, ef hann hefði heilsu og vilja til að vinna. Bújörð g-æti hann fengið liér endurgjaldsiaust, og atvinna væri nóg í bæjunum og kaupgjald gott. Það birti yfir huga Jóns, þegar hann las bréfið. Sjálfstæðisþráin og trúin á framtíðina, s;em legið liöfðu í dvala, vöknuðu nú aftur til lífsins. Kjarkurinn rétti sig úr örbirgðarkengnum og vonin liafði nóg að starfa að byggja ofan á nýjum undirstöðum. Heima á ættjörðinni var mikið ta'lað um vesturflutninga um þessar mund- ir, og blöðin létu ávíturnar óspart skella á þeim, sem þá voru að kveðja landið. Bríxl um skort á ættjarðarást, um ónytjungsskap og leti var síðasta kveðjan frá þeim. Jón fék'st ekki um það. Inni í huga sínum átti hann nóg svör, en hann hreyfði þeim ekki. Hann hugsaði sér að sýna það, þegar tækifæri gæfist, að sér væri nú gert rangt lil af þeim, sem hróp- uðu á eftir lionum. Landið sjálft lagði enga fæð á hann. Aldrei hafði það verið fegurra, en nú, þetta síðasta vor sem liann dvaldi heima; aldrei höfðu löngu, björtu næturnar vafið hann að sér með meiri innileik, aldrei hafði vor- blærinn fært honum meiri lífsþrá og styrk, og aldrei liafði svipur fjalilanna verið tignarlegri, en þegar liann liorfði á þau í síðasta sinni kveldið sem liann lét frá landi. Síðasti áfangi ferðarinnar var nú á enda. Lestin smá-hægði á sér. IJún var nú á leið inn í borg- ina Winnipeg. Þangað, sem för- inni liafði verið heitið. Loks stöðvaðist liún alvég. Innflytj- endurnir voru nú reknir síðasta spöhnn, af lestinni inn í “Emi- granta húsið”. Þetta var um há- degisbil og um þann tíma árs, þeg- ar mest var að gera. Alt var á ferð og flugi. Sporvagnar, hesta- vagnar og sjálfhreyfivagnar þutu fram og aftur um strætin. Skrölt- ið og háreystin barst upp í glugg- ann, þar sem Jón sat og virti fvrir sér borgarlífið. Jón liugsaði með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.