Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 118

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 118
Þjóðræknissamtök meðal Islendinga í Vesturheimi. Eftir séra Rögnvald Pétursson. -MANGT mál yrði ‘það, ef ræki- J®Q|j lega ætti að skýra frá öll- >$N’ I unx þeim samtökum og fé- lagsstofnunum, er Islend- ingar vestan liafsins liafa kornið á fót, þjóðerni sínu til viðhalds, á þessum aldar hehningi, sem liðinn er síðan hinir fyrstu kornu hingað til álfunnar, til þess að setjast hér að. Samtökin, er liafin liafa verið í þeim tilgangi, félögin, er stofnuð liafa verið, eru orðin mörg. Svo mikilT er félaga- og fyrírtækja- fjöldinn, að ]ió ótrúlegt niegi virð- ast, verður hann tæpast talinn. Ef í ýmsuxn atriðum að skoi*t hefir liugsun og ákveðinn tilgang með stofnun allra þessai*a fyrirtækja, þá er liitt þó eins skýrt, að hvorki hefir skort vilja eða löngun til þess að varðveita það, sem þjóðin liing- að flutta átti dýrmætast og bezt í eigu sinni, og lýsir það með hvaða hugarfari fólk flutti hingað og hvernig hugurinn lá til ættjarðar- innar og þjóðarinnar heima. Það hafði ekki þjóðernislega klæða- skifti um leið og leystar voru land- festar né gekk úr ætt eins og sauð- ur gengur úr reifi. Að menn urðu eigi ávalt ásáttir og sanmiála um fyrirkomulag, að nöfnin voru mörg, er gefin voru þessum félögs-samtökum og að kepst var við með lagasamningi að tína alt til, er einhverjum kom til hugar að félagið myndi geta gjört, getur fyrir komið, þótt eigi sé um afar mikil kappsmál að ræða. En markmiðið var eitt og hið sama, og eins og skáldið Einar Hjörleifsson komst að orði í þá daga: ‘ ‘ Að verða menn með mönn- um hér, þars mæld oss leiðin er.” Það væri fróðlegt, einkum fyrir seinni tímann, ef samið væri greinilegt yfirlit yfir félagssam- tök þessi fram að þessum tíma, og myndi fátt lýsa betur því þroska- stigi, er þjóðin stóð á um það leyti, sem útflutningar liófust frá Is- iandi, eðli hennar og hugsunar- liætti, og svo livaða breytingum hún hefir tekið síðan. En engin tök eru á því, að rita svo ítarlega um það mál í þetta sinn. Bæði er það, að eigi eru öll þau skilríki fyrir liöndum, er til þess þurfa og svo liitt, að allur söfnunar- og undirbúningsfrestur er liðinn. Hafði Félagsstjórnin samið við mann um að gjöra þetta verk, er gagnkunnugur er félagslífi Islend- inga liér frá fyrstu byrjun, en sér- stakra orsaka vegna varð liann að gefa það frá sér á síðustu stuudu. Iiér verður því eigi um annað að ræða, en mjög stutt og ófullkomið sög-uágrip, af því lielzta, er gjört hefir verið. Þegar fara á að telja samau hvaða verk það eru helzt, sem að-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.