Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 121

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 121
ÞJÓÐRÆKNISSAMTÖK 101 því nær 30 manns að setjast aftur, en fóru þó seinna um liaustið. Áð- ur en farið var af stað, því löng Lið varð eftir skipinu, liöfðu menn nokkra fundi með sér, til þess að ræða um, til hvaða staðar skyldi fara. Öllum kom saman um, að æskilegast væri að halda hópinn og tvistrast sem minst, er vestur kæmi, og reyna að mynda íslenzka nýlendu. Nokkrir höfðu 'þá skrif- að sig til Mihvaukee, og vildu eigi þeirri ákvörðun breyta; aðrir vildu fara til Nýja Skotlands og enn nokkrir sem lengst inn í ó- bygðir Yestur-Kanada.1) Loks varð niðurstaðan sú, að farið skyldi til Ontario í Canada. Þrír menn voru kosnir til þess að vera leiðtogar liópsins: Ólafur Ólafs- son frá Espihóli í Eyjafirði, Frið- jón Friðriksson frá Harðbak í Þingeyjarsýslu, og Baldvin Iielga- son frá Gröf á Vatnsnesi. í hópi þessum var margt manna, er síð- ar kemur við sögu Islendinga vestan liafs: Kristinn skáld Stef- ánsson læknis frá Egilsá Tómas- sonar, Stephan G. Stephansson skáld og foreldrar hans, Guðm. Stefánsson og Guðbjörg Hannes- dóttir frá Yíðimýranseli í Skaga- firði; Baldvin L. Baldvinsson af Akureyri (nú aðstoðar fylkisrit- ari Manitoba), Niels Steingrímur Þorláksson (prestur í Selkirk), Sigurður J. Jóhannesson skáld frá Manaskál í Húnavatnssýslu, Árni Friðriksson frá Ilarðbak í Þingeyjarsýslu, Jón Jónsson Bar- dal frá Mjóadal í Bárðardal, Jón Þórðarson frá Skeri við Eyja- 1) Ásg. V. Baldvinsson: Landnám ísl. I Muskoka. Alm. 1900. fjörð, Eiríkur Hjálmarsson Berg- mann frá Laugalandi í Eyjafirði, Ásgeir V. Baldvinsson frá Gröf á Vatnsnesi og fleiri. Fóru nú nokkrir til Mihvaulcee, sem ákveð- ið var, en megin-hópurinn til Ont- ario, til Rosseau bæjar við Mus- koka. Myndaðist þar dálítil ís- lenzk bygð upp með Rosseau-ánni, er enn helzt við. Var þar sett póst- hús og nefnt “Hökkla”. Nokkrir munu þó hafa farið skjótlega frá Rosseau til Mihvaukee, því þeirra getur þar eigi löngu seinna. Til Mihvaukee kom og Iþað sama sum- ar Torfi Bjarnason, síðar skóla- stjóri í Ólafsdal. Fyrsta þjóðhátíð íslendinga í Vesturheimi. 1 Milwaukee var nú þegar orðin nokkur bygð Islendinga. Auk þeirra, sem þegar eru taldir, flutt- ust- enn vestur sumarið 1873: Jón ritstj. Óiafsson, er flýja varð af íslandi út úr málaþrefi við hin dansk-sinnuðu yfirvöld í Reykja- vík, og séra Jón Bjarnason, er til prestsþjónustu réðst meðal Norð- manna í Wisconsin. Varð nú Mil- waukee einskonar liöfuðból Islend- inga hér í þessari álfu. Árið 1874 voru liðin 1,000 ár frá upphafi ís- landsbygðar. Var þessa atburð- ar rækilega minst heima á ættjörð- inni, heimsótti Ivristján konungur ix. þjóðina og var staddur við messu í dómkirkjunni 2. ág., og á Þingvöllum þ. 5. Tóku nú Isiend- ingar í Milwaukee sig saman um að minnast þessa atburðar í sögu þjóðarinnar með liátíðarkaldi hjá sér. Er það fyrsta þjóðminning- arhátíð íslenzk, er haldin hefir 4rltTH5L’C
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.