Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 125
MÓÐRÆKNISSAMTÖK
105
skilinn og vinfastur og manna ráð-
liollastur og hinn mesti framfara-
og mentavinur. En stór í lund
gat hann veriS, er því var að
skifta. Til hans var jafnan mikils
styrks að leita, og kusu fl'estir
fremur að eiga hann að vin, en
fjölda annara.. Metnaðarmaður
var hann hinn mesti fvrir virðingu
og sæmd þjóðar sinnar. Honum
að líkastir sona hans voru þeir
SkajDti (er síðar varð efrideildar-
þingmaður í Dakota, og talinn er
að hafa verið málsnjallastur allra
Islendinga vestan liafs), og Magn-
ús (er síðar varð ríkislögmaður
innan Pembina héraðs í Dakota),
en þeir voru þá báðir ungir.
Brynjólfur liafði mikil og lioll á-
brif á þá, sem þar voru. Næst-
yngsta son sinn, Björn Stefán
(lögmaður í G-rand Forks í Da-
kota), sendi liann í skóla og ætlaði
nð láta hann læra til prests. Gekk
bann um nokkur ár í mentaskóla í
Greenville í Pennsylvania ríki, þó
eigi yrði af, að hann tæki prests-
vígslu. En Markland varð eigi
langær aðseturstaður Islendinga.
Tókust bygðarlög vestar í álf-
unni, er alla kosti liöfðu fram yfir
betta bygðarlag. Fluttu allir
burtu þaðan árin 1881—2.
Minnesota-nýlendan.
Snennna sumars 1875 tóku sig
upp hjón, er komið liöfðu frá ís-
andi 1873 og sezt að í NorSmanna-
b g'ð í lowa héraði í Wisconsin,
JUnnlögur Pétursson frá Hákon-
aistöðum á Jökuldal, og Guðbjörg
onsdóttir, og færðu sig búferlum
1 byon héraðs í Minnesota-ríki,
um 500 mílur vegar, og settust þar
að. Flutningur þessi var með
miklum erviðismunum gjörður.
Þá var land þar mjög óbygt, en
hið ákjósanlegasta. Nefndi Gunn-
lögur bygð sína Hákonarstaði.
Hið næsta ár komu fleiri Islend-
ingar á eftir honum, frá Wiscon-
sin, og 1877 beina leið frá Islandi.
Yar þetta byrjun til hinnar frjó-
sömu bygðar Islendinga í Minne-
sota. Skömmu eftir að íslendingar
komu til Minnesota byrjaði þang-
að innflutningur mikill annara
þjóða manna, svo þeir náðu eigi
saman hangandi bygð. Eru um
10 mílur milli bygða, en bærinn
Minneota stendur þar nær miðja
vega, og er þar stór hópur Islend-
inga búsettur. Nefnast bygðirnar
Eystri og Yestri bygð. Austur af
Eystribygð er bærinn Marshall,
og búa þar margir Islendingar. I
íslenzku nýlendunni í Minnesota
eru því tvær sveitabygÖir og tva:r
bæjabygðir.
Snemrna liófust þar félagssam-
tök í bygðinni og byrjað á funda-
nöldum og um það rætt, “hvernig
menn fái bezt varðveitt menning
og sóma sín á meðal.”1) Árið
1878 kemst þar á félagsskapur, er
gengst fyrir því, “að útvega bæk-
ur og blöð til lesturs, eigmast graf-
reit til að jarða í liina dauðu, og
koma á húslestrum á helgum dög-
um. ’ ’ Upp úr samtökumi þessum
myndast svo tvö sérstæð félög, ann-
að er gekst fyrir safnaðar mynd-
unum, og hitt er tók sér meira snið
eftir félagi íslendinga í Milwau-
kee, að efla mentun bæði á andlega
og verklega vísu, koma á fót bóka-
safni og auka bókalestur. Kom
það upp samkomuhúsi árið 1884
1) Alm. 1900: Landn. fsl. í Minn., bls. 55.