Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Qupperneq 134
114
TfMARIT hJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA.
Fæstir verða taldir, er til Da-
kota fluttu á liinum fyrstu árum.
En fþangað safnaðist hið rneista
mannval um tíma. Hin fyrsta rit-
gjörð um nýlenduna, er var prent-
uð 1882 og seud til Islands og víð-
ar, var rituð af alþingism. Birni
Péturssyni frá Hallfreðarstöðum
í N.-Múlasýslu. Yar það lýsing
“Rauðárdalsins” óskreytin og
öfgalaus. Réði liann Islendingum
fastlega til að flytja þang’að. Um
rit þetta orti Páll Ólafsson, mágur
Björns, hina alkunnu vísu:
“Þú ræöir mikið um Rauöárdalinn
og ræöur til þess menn flytji skjótt.”
Árið 1879 eru 50 húendur seztir
að í nýlendunni,1), en um það leyti
er liún var 10 ára gömul, mun
þar hafa verið orðin fjöhnennust
íslenzk bygð fyrir vestan haf. En
þá byrjaði Iþaðan útflutningur, til
nýbygða er stofnaðar voru.
Pyrstu saimtök til félagsskapar
byrjuðu þlar árið 1880. Er fund-
ur haldinn syðst í nýlendunni, hinn
24. nóv., boðaður af séra Páli í
því skyni að stofna söfnuð. Var
Stephan G. Stepliansson skrifari
þessa fundar, en 16 manns voru á
fundi. Samlþykt var að mvnda
söfnuð, er nefndur var Park-söfn-
uður. Voru isafnaðarlög séra Páls,
frá Nýja Islaindi, samþykt að
mestu óln'eytt. Þrír fuudarmanna
töl'du sig þó eigi við því búna að
samiþykkja þau og g'engu eigi í
söfnuðinn 2). Viku síðar var ann-
ar fundur haldinn í samskonar til-
gangi í Vík (Mountain, í miðjum
vesturhluta nýlendunnar). Þar
voru 33 á fundi. Samþykt var að
1) Páll porl.: Fyrstu ár fsl. í N. D., bls. 44.
2) Pr. J. B.: Landn. ísl. í N. D., bls. 48.
stofna þar söfnuð, er var nefndur
Víkur-söfnuður; voru hin sömu
safnaðarlög þar samþykt. Einn
maður var þar á fundi, er and-
mælti safnáðarlögunum og kvaðst
eigi í safnaðarfélag þetta geta
gengið, — .fónas Kortsson frá
Sandi í Aðaldal. Norðast í ný-
lendunni, við Tunguá (í landnánn
Jóhanns Halllssonar), er síðar var
nefnd Hallson-byg-ð, var stofnað-
ur þriðji söfnuðurimi eftir nýár
1881. Átján manns sótti fundinn.
Þar voru salnþykt safnaðarlög
‘séra Páls óbreytt. Vorið 1882,
hinn 12. marz, andaðist séra Páll
að heimili sínu í Vík og var öllurn
harmdauði, er liann þektu. Mátti
hann heita sannnefndur faðir
þessarar nýlendu, og fyrir hana
hafði liann strítt og starfað það
sem af var og heilsan levfði.
Dofnaði nú yfir félagsmálum öll-
um um stund, og eigi voru fleiri
félög' stofnuð að isvo komnu.
Þetta sama vor útskrifaðist séra
Hans B. Thorgrímsen frá presta-
skóla Missouri sýnódunnar lút-
ersku í St. Louis, í Missouri rík-
i-nu. Var það samkvæmt ráðstöf-
unum, er séra Páll gjörði, nokkru
fyrir andlát sitt, að Víkursöfnuð-
nr sendi lionum nú böllun. Kom
Iiann svo til nýlendunnar liaustið
1883. Um þetta leyti myndaðist
söfnuður í bænmn Pembina, en
hann var þá höfuðbær þessa hér-
aðs. Þar urðu nokkrir íslending-
ar eftir, meðan á innflutningun-
um stóð að norðan og myndaðist
þar svo dálítil ísllenzk bygð, í bæn-
um sjálfum og sunnan við hann.
Á næsta ári (1884) stofnaði séra
Hans fjórða söfnuðinn í nýlend-