Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 135

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Page 135
bJÓÐRÆKNISSA M T ÖK 115 unni vestur á Pembina-f j öllum, en þangVað liöfðu ýmsir farið, er þreng'jast tók í bygðinni neðan við fjöllin, og numið sér land. Var sá söfnuður nefndur Fjalla-söfn- uður. Þetta sama ár var og stofn- aður söfnuður í grend við bæinn Grafton í Walsh liéraði, en þar liöfðu nokkrir ís'lendingar sezt að. ðTefndist þessi söfnuður “Little Salt söfnuður”. Hann var lagð- ur niður nokkru seinna, en þá stofnaður aftur söfnuður í Graf- ton-bæ meðal Islendinga, er þar liöfðu sezt að. Var sá söfnuður kendur við bæinn og kallaður Grafton-söfnuður. Árið 1885 er stofnaðui' söfnuður austast í ný- lendunni á hinum svonefndu Eystri Sandhæðum. Gekk hann undir Iþví nafni um tíma, en sam- einaðist þá vesturhluta Tunguár- safnaðar og nefndist Vídalíns- söfnuður, en Tunguár-söfnuður aftur Hallson-söfnuður. Þá er stofnaður annar söfnuðnr állra syðst í nýlendunni, er nefndist Gardar-söfnuður, eftir póstaf- greiðslustaðnum, er þá var nýtek- inn upp. Skömmu þar á eftir sam- einaðist Park-söfnuður þessum nýja söfnuði og hefir liinn sam- einaði söfnuður borið nafnið Gardar-söfnuður síðan. En við þá sameiningu og fyrir eittlivað fleira, munu nokkrir er vestastir hjuggu, hafa gengið úr söfnuðin- um, þar á meðal Stephan G. Steph- ansson, og víkur sögunni að því seinna. Árið 1886 flvtur séra Hans B. Thorgrímsen úr nýlendunni og gjörist prestur meðal Norðmanna í Suður Dakota. Þá var ný-út- skrifaður frá prestaskóla lúterska kirkjufélagsins í Pennsýlvania, Friðrik Jónsson Bergmann (frá Syðra Laugalandi í Eyjafirði). Vestur fluttist hann 1875, en til Dakota 1882, þá nýútskrifaður úr Mentaskóla Norðmanna í lowa- ríki (Luther College í Decorah.1) Var liann nú kallaður til Garðar- safnaðar og kom hann til nýlend- unnar þá um sumarið. Um þetta leyti myndaðist söfnuður í norður- hluta Garðar-bygðar og í suður- hluta Víkur-bygðar. Nefndist sá söfnuður Þingvallasöfnuður. Eigi var hann fjölmennur, en mjög varð hann sögulegur er fram liðu stundir og eru við hann kend liin miklu málaferli, er risu út af trú- mála ágreiningi iiman kirkjufé- lagsins árið 1909. Séra Friðrik þjónaði einn öllum söfnuðum ný- lendunnar upp til ársins 1893. En þá um sumarið 25. júní var vígður til safnaðanna í austurhluta ný- lendunnar Jónas Á. Sigurðsson, guðfræðis kandídat frá hinum lút- erska prestaskóla í Chicago. Frá Islandi kom hann sumarið 1887, frá Gröf í Víðidal í Húnaþingi. Tók hann við Vídalíns, Ilallson, Pembina og Grafton söfnuðum. 1 umdaami þessu myndaði hann ári síðar nýjan söfnuð norður af Hall- son-bygð og nefndist sá söfnuður Péturs-söfnuður. Fyrir tilhlutan séra Magnúsar J. Skaptasonar, er nú var prestur tínítara-safnaðarins í Winnipeg, myndaðist TJnítara-söfnuður all- fjölmennur í Ilallson- og' Vestur- Sandhæða bygð sumarið 1895, en sökum prestsleysis var söfnuður 1) Séra F. J. B.: Landn. Isl. I N.D., bls. 53.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.