Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Qupperneq 139
£> JÓÐRÆKNISSAMTÖK
119
safni hefir kirkjufélagið komið
upp og stendur það við skóla
þess (Jóns Bjarnasonar skóla).
Það var upphaf þess safns, að
árið 1893 keypti kirkjufélagið alt
hóka og handr.-safni séra Eggerts
Briem, prests á Höskuldsstöðum í
Húnaþingi, er andaðist það ár.
Fyrir kaupunum stóð Sigtryggur
Jónasson, er staddur var á Islandi
það sumar.1) Við safninu, er
hingað kom, tók svo séra Jón
Bjarnason, varðveitti það um
mörg ár og jók það að stórum mun
með bókum, er hann safnaði til
þess. Að lokum arfleiddi hann
safn þetta að flestum hókum sín-
um, svo það mun mega telja það
með hinum meiri bókasöfnum ís-
lenzkum hér vestan hafs.
Forsetar kirkjufélagsins hafa
]iessir verið síðan það var stofn-
að: Séra Jón Bjamason, 1885—
1908. Séra Björn B. Jónsson síð-
an 1908. Skrifarar: Jón Ólafsson
1885 (á fyrsta kirkjuþingi). Frið-
jón Friðriksson 1885—’6. Jakob
Lindal 1886—’8. Séra Níels Stgr.
ÞoHákssonl888—’90 og 1891—1'93.
Séra Hafsteinn Pétursson 1890—
!91 og 1893—’95. Séra Jónas A.
Sigmrðsson 1895—’98. Séra Björn
B. Jónsson 1898—1906. Séra Frið-
rik IJallgrímsson síðan 1906.
Arið 1886 var stofnað kapp-
i’asðufélag við Mountain. Fyrir
því stóðu margir ungir menn og
þar á meðal þeir synir Brynjólfs
Brynj ólf ssonar frá Skeggstöð-
am, Magnús, er síðar varð héraðs-
lögamður í Pembinahéraði, og
Skapti, er þá var nýkominn til ný-
lendunnar austan frá Duluth í
1) Sam.: júlí 1894, bls. 69.
Minnesota, þar sem hann hafði
dvalið öðrum þræði, eftir að for-
eldrar hans fluttu frá Nýja Skot-
landi. Markmið félagsins var, að
æfa yngri menn í að koma fyrir
sig orði í samkvæmum og ræða á-
hugamál bygðarinnar á opinber-
um mannfundum. Félag þetta
stóð með miklum blóma nokkur ár.
Fundir fóru allir fram á íslenzku
og Tét það sig eingöngu varða þau
mál, er efst voru á baugi meðal
íslendinga. Jók það mikið fjör í
félagslífi bygðarinnar og efldi
kapp og framgirni meðal' yngri
kynslóðarinnar. Eftir að draga
fór úr félaginu risu upp fleiri
samskonar félög víðsvegar um ný-
lenduna, við Hallson, á Sandhæð-
unum og víðar, er höfðu funda-
liöld um nokkur ár.
Eins og á var minst liér að fram-
an, um það l'eyti sem Park og
Grarðar- söfnuðir sameinuðust,
gengu nokkrir úr ParksöfnuðL
Mun þar ýmislegt hafa til greina.
komið og meðal annars ágreining-
ur í skoðanamálum, Til dæmis i
Víkursöfnuði. var neitað að sam-
þykkja lög liins nýstofnaða ldrkju-
félags af því að.þau (í 6, gr.j veitti
kpnum jafnrétti við karlmenn í
trúar og safnaðannálum. Þá var
og lengi vel á dagskrá kirkjuaga-
málið og þótti rniktu skifta. Alt
þetta mun sumum liafa þótt nokk-
uð ófrjálslegt, og leiddi ]iað til
þess, að stofnaður var nýr félags-
skapur árið 1888 (4. fébr.), er
nefndist, Hið íslenzka Menningar-
félag, er setti sér sem markmið að
efla frjálsa rannsókn í trúarefn-
um, útbreiða Jiekkingu á hinum
ýmsu trúarskoðunum og vísinda-