Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 140

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 140
120 TÍMARIT TJÓDRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA. kenningum, meðal leikmanna. F«- lagið var stofnað í liúsi Steplians Cr. Stephanssonar fyrir vestan Garðar. Helztu stofnendur voru þeir Brynjólfssynir tveir, Skapti og Magnús, Ólafur frá Espilióli, Ólafsson, Björn alþ.m. Pétursson, Einar Jónasson læknir, Jónas Hall- grímsson (Hall), Arngrímur Jóns- son frá Héðinsliöfða, Jakob Lín- dal, Bjöx-n Iíalldórsson frá Úlfs- stöðum í Loðmundarfirði, Sveinn Björnsson (Péturssonar), Brynj- ólfur Brynjólfsson og Stephan sjálfur. Pundarbókin bor með sér, að í félaginu liafi staðið um 40 manns. Félag þett mun vera hið fyrsta sinnar tegundar, er stofnað hefir verið til meðal Islendinga beggja megin hafsins. Umtal vakti þessi félagsmyndun afar mikið, enda sló þeim oft saman í all orðhvass- ar deilur formönnum safnaðanna og félagsmönnum. 1 5. gr. félags- iaganna er gjört ráð fyrir árs- fundi í júnímánuði, en “samkomu hvem almennan hvíldardag, verði því við komið. Á samkomum fé- lagsins verða haldnar tölur, fyrir- lestrar o.s.frv.” Fyrir stofnend- um vakti upphaflega, að samskon- ar félagsskapur skyldi stofnaður í hverri íslenzkri bygð, og félögin svo sameinast undir eina aðal- stjórn, “með því fyrirkomulagi, sem deildunum kæmi saman um.” Félagið hafði afar víðtæk áhrif á hina andlegu stefnu Islendinga, eigi eingöngu þar í nýlendunni, heldur alls yfir. Það kom á fót öflugu lestrarfélagi og liélt uppi opinberum fyrirlestra-samkomum fram að árinu 1892. Síðasti árs- fundur, er getur í Gjörðabók fé- lagsins, er haldinn í júní 1891, voru þá margir liinna uppliafl'egu stofnenda fluttir úr nýlendunni og seztir að á víð og dreif í hinum yngri bygðarlögum. Út í sögu fé- lagsins verður eigi nákvæmar far- ið að því er snertir trúmálastefnu þess, en þó má geta þess, að félag- inu og félagsmönnum liinum fornu tileinkar skáldið St. G. StejJians- son kvæðasafn sitt, “Andvökur”, er út var gefið í R.vík 1908—9, að tilhlutan hinna gömlu félags- bræðra hans. Forsetar félagsins voru: Skapti B. Brynjólfsson, 1888— 1891. Björn Halldórsson, 1891—93. Skrifarar: Stephan G. Stephansson, 1888. Ásgeir J. Líndal, 1888—9. Árni Ámason, 1889— 90. Björn B. Olson, 1890 —91. Bjarni Jóliannsson, 1892— 1893. Bókavörður: Björn Hall- dórsson, 1888—1891. Brynjólfur BrynjóTfsson eftir 1891. Mörg lestrarfélög) voru stofnuð í nýlendunni, og með þeim fyrstu lestrarfélag Sandhæðabúa “Áu- rora”, stofnað 1887 og Fjallabúa sama ár. Mun tala lestrarfélaga um 1889 hafa verið sex, og eigi fjöTgað eftir það. Good Templara stúka var stofnuð við Ilallson vorið 1892 og kölluð “Dögmn”. Stóð hún með miklurn blóma í 5 ár, en þá fór henni að fara aftur, svo að um aldamótin mun hún liafa verið lögð niður. Ónnur stúka var stofnuð við Akra í Aust- ur Sandhæða bygð, en eigi átti hún langan aldur. Tilraunir voru gjörðar á ýms- um tímum í nýlendunni að koma upp íslenzku blaði, er mistókust
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.