Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 141

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 141
bJÓÐRÆKNISSAMTÖK 121 jafnóðum. Til orða kom að “Heimskringla”, sem þá var fyrir skömmu stofnuð í Winnipeg, yrði keypt og flutt suður árið 1888, þó eigi yrði af. Aftur kom til orða að hún yrði keypt og flutt suður árið 1897. Var þá myndað liluta- félag til' þess að gangast fyrir þessu, en þegar til kom vildu lilut- hafar í W.peg eigi selja. Árin 1889-90 reyndi “Menningarfélag- ið” að koma á fót blaði í nýlend- unni. 1 því sambandi skrifuðust þeir Björn Halldórsson og Brynj- óifur Brynjólfsson á við þá séra Matth. jochumsson og Valdimar Ásmundsson, og vildu fá þá vest- ur til þessa fyrirtækis. Gaf Valdi- mar kost á því, en þá fengust eigi nægileg fjárframlög til þess að af þessu gæti orðið. Arið 1896 byrj- aði enskt blað, Crystal Call, í bæn- um Crystal, austan við nýlenduna, að flytja nokkra dálka á íslenzku. Ritstjóri við þá var Jóhann Sig- urgeirsson Björnsson úr Vopna- firði. En eigi var því haldið á- fram. 1899 byrjaði annað enskt blað, Tlie Pinh Paper, í bænum Bathgate norðaustur af nýi'end- unni, á hinu sama. Ritstjóri við þá dálka var Magnús Pétursson prentari frá Winnipeg. Eigi var þessu heldur haldið áfram nema stuttan tíma. Um 1890 byrjuðu Islendingar fyrst að stunda nám við liáskóla ríkisins í Grand Forks. Með þeim fyrstu, er þangað fóru, voru þeir Barði G(uðmundsson) Skúlason frá Reykjavöllum í Skagafirði (nú lögmaður í borginni Port- land, Oregon), Kristján Indriða- son frá Syðra LaugiaTandi í Eyja- firði, bóndi við Mountain. Ólafur Björnsson Péturssonar alþm. frá Hallfreðarstöðum (nú læknir í W.peg). Magnús B(jömsson) Halldórssonar frá Úlfsstöðum í Loðmundarfirði (nú læfcnir í Win- nipeg), o. fl'. Brátt fjölgaði nem- endum við háskólann svo að fvrir eða um aldamót var þar komið á stofn fjölmennu stúdentafélagi íslenzku. Tók félagið sér fyrir höndur að fcoma á fót íslenzku bókasafni þar við háskólann. Vann það að þessu kappsamlega um mörg ár og varð vel ágengt. Er þar nú myndarlegt íslenzkt bóka- safn, er algjörlega hefir verið safnað og keypt af félaginu. Að fvrirtæki þessu áttu góðan hlut Vilhjálmur (Jóhannsson) Stefáns- son frá Kroppi í Eyjafirði, norð- urfarinn og landfcönnunarmaður- inn frægi, Árni Kristinsson (nú sveitarskrifari í Efros-bæ í Sas- katchewan fylki), Páll Bjarnason nú ritstjóri við “Wynyard Ad- vance”, enskt blað í bænum Wyn- yard, Sask., o. fl. Um þetta leyti var stofnað kennara embætti við háskólann í norrænum fræðum. Hét sá, er við embættinu tók, Ting- iestad, uppgjafa prestur norskur. Eigi þótti mikið að honum kveða sem fræðimanni. — Nokkru sunn- ar í ríkinu, í Fargo, stendur land- búnaðarskóli ríkisins. Við hann liafa verið margir íslenzkir nem- endur, og liafa þeir stofnað stií- dentafélag sín á meða. Árið^ 1917 sýndi félagið ísienzkan sjónleik þar í hænurn og var látið vel yfir hversu það hefði tekist. Helztu hvatamenn þessa félagsskapar voru þeir bræður Matthías (Thor-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.