Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 142

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 142
122 TÍMARIT hJÓÐRTBKNISFÉLAGS ISLENDINGA. l'áksson) Thorfinnsson og Tlieo- dore. Búa foreldrar þeirra viÖ Mountain. Eru þau ættuÖ úr Skagafirði. Winnipeg. Eftir 1874 færðist miðstöð ís- ■lenakra bygða vestur. Meðan á bygging Nýja Islands stóð og fJutningi að austan, var farið um í Winnipeg. Settust þar þegar í öndverðu all-margir Islendingar að og fóru eigá lengra. Má því Winnipeg' - nýlendan lieita jafn- gömul Nýja íslandi. Brátt varð þar fjölment og hefir Winnipeg- bær nú í nær Iheilan mannsaldur verið í öllum .skilningi miðstöð hinnar íslenzlui bygðar vestan hafs. Lítið var um félagssamtök fyrstu árin tvö, þó þá strax, sem og ávalt síðan, að thver sem eitt- hvað gat og búinn var að koma sér niður, sýndi hjálpsemi þeim, sem seinna komu og ókunnugir voru og allslausir. Iiefir því og líka verið viðbrugðið meðal hinn- ar 'hérlendu þjóðar og á orði haft, að enginn þjóðflokkur, er til bæj- arins komi, eigi sömu viðtökum að mæta sem Islendingar, því það sé sjaldnast að nokkrir þeirra séu látnir bíða á innflytjendahúsinu næturlangt, heldur sæki landar þeirra þá og taki þá heim til sín. Siður þessi hófst mjög snemma og liefir haldist æ síðan. Iive stóra þýðingu hann hefir haft fyrir sögu þjóðarinnar vesturfluttu, verður aldrei til fulls- sagt, en þó er svo mikið víst, að með því varð eftirleilcurinn óvandari þeim, er seinna koinu, að koma sér fyrir, kynnast atvinnumálum, viðskift- um og lifnaðanháttum, með því að hagnýta sér þá reynslu og þekk- ingu, er hinir höfðu öðlast, sem fyrir voru, og fúslega var látin í té. Eittlivert hið fyrsta félag, er stofnað var í Winnipeg rneðal Is- lendinga, var ‘ ‘ íslendingafélag- ið”, haustið 1877 (6. sept.). Fyrir félagsmynduninni gengust aðal- lega menn, sem komnir voni frá Milwaukee. Tilgangur félagsins, eftir því sem fram er tekið í lög- um þess, var: “að efla og varð- veita sóma hinnar íslentfku þjóðar í heimsálfu þessari, viðhalda og lífga rneðal íslendinga hinn frjálsa framfaraanda, sem á öllum öldum sögunnar hefir einkent hina ís- lenzku þjóð.” Forseti var kjör- inn Jón Þórðarson frá Skeri við Eyjafjörð, en skrifari Arngrím- ur Jónsson frá Héðinshöfða. Fundir voru haldnir aðra hverja viku. — Félagið hafði margbrotið verk með höndum fyrst og fremst að sporna við því eftir mætti, að þeir íslendingar, er vestur flutt- ust, “týndust” gjörsamlega, eða hyrfu svo, að enginn vissi livar þeir væru niður 'komnir; annað, að halda uppi samkomum, þar sem fólk gæti homið saman og hlýtt lestri o.s.frv.; og í þriðja lagi, að veita börnum og unglingum ein- hverja tilsögn í tungu, háttum og isiðum hérlendum og í móðurmáli þeirra. Þá Jag'ði það og fyrir sig, að styrkja sjúkt og allslaust fólk, eftir því sem kraftar þess leyfðu. Félagsstofnunin var ein ihin þarf- asta og Ihafði mikið gott í för með sér. Sunnudagsskóli var settur á stofn og voru þessar þrjár konur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.