Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Side 149
Lífsábyrgðar- og Líknarfélagið Bezta en ekki Ódýrasta
Independent Order of Foresters
Wl'II Iimil llll ■MIIWIII ■MIIWIHI—lli—M
Sjóður yfir $46,000,000 Meðlimatala um 190,000
Aðala'Skrifstofa í Toronto, Ontario, Canada.
Jjf Selur Lífsábyrgðir, bæði konum og körlum á aldrinum frá 18 ára til
55 ára, fyrir upphæðir er nema $250 til $5,000, gegn lágu verði. —
Selur meðlimum sjúkrastyrk mót lágum mánaða-gjöldum. — Borgar
ellistyrk og veitir meðlimum fría aðstoð stúkulæknis í veikindum.
Jir Líknarstofnanir félagsins eru þrjár: HEIMILI fyrir börn dáinna eða
n* farlama meðlima, og TVÖ HÆLI fyrir heilsulausa bræður og systur —
vist á öllum þessum stofnunum ókeypis, og auk þess gefið með börnum
heilsulausra bræðra og systra, í stað vistar á heimilinu.
tfjf Frá -stofnun (1874) til 31. des. 1918, hafði félagið borgað gegn dánar-
nJ kröfum, í Sjúkrastyrk og fleira, $66,262.024. — Borganir þess á síð-
'astliðnu ári námu $4,352,350. — A árinu 1919 bættust félginu 15,000
nýir meðlimir. Vöxtur fél. tvöfalt meiri árið 1919 en næsta ár áður.
tfjf íslenzkar stúkur í Winnipeg:—C. Court “Fjallkonan” (kvenstúka),
nl Mrs. Ovídá Swainsson, C.R., 696 Sargent Ave. — Court “Isafold”, S. J.
Scheving, C.R., J. W. Magnusson, R.S., 919 Banning St., og S. Sigur-
jónsson, F.S., 724 Beverley St. — Einnig er stúk-a að Lundar, Man.
Leitið frekari upplýsinga hjá ofangreindu fólki.
Ideal Plumbing Go.
Taka að sér eftir samningi: Vatnsleiðlsu,
Gasleiðslu, Gufu- og Vatns-hitun
688 NOTRE DAME Ave. (Við Maryland St.)
Vér leggjum sérstaka stund á að útbúa Gas-
hitun á vatni til heimilisnota.
Gufuhitun eða Vatnshitun, hvort sem er í borg
eða bygð.
Vatns'leiðslu í bæjum eða í sveitum.
Allar þar að lútandi aðgjörðir.
Leitið hjá oss upplýsinga um kostnað.
G. K. STEPHENSON. J. G. HINRIKSSON,
Tals. Garry 3493 Tals. Garry 2876
WINNIPEG, MAN.
Tímarit — 17