Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.04.1919, Síða 170
New-Yorls
Life Insurance
Company
er eitt af hinum bezt þektu iífsábyrgðarfélögum
heimsins, hafandi $200,000,000 MEIRI eignir en
nokkurt þeirra. pað var upphaflega stofnað af
nokkrum mönnum í NEW YORK árið 1843 með
því fyrirkomulagi, að í því stæði engir sérstakir
hluthafar, heldur að allir, sem tækju lífsábyrgð í
því, yrðu eigendurnir svo lengi sem að þeir tii-
heyrðu því. Með því móti gat allur ágóði félags-
ins gengið beint til þeirra, samkv. skýrteini því,
sem hver og einn hefði. — petta ár borgar NEW
YORK LIFE yfir $32,000,000 í innstæðu^arð til
skýrteinishafa. Fyrsta janúar voru gildandi lífsá-
byrgðir, eftir bókum fél., $3,127,920,000. Árið
sem leið seldust $531,000,000. Við dauðsföll voru
borgaðar $30,000,000, til lifandi meðl. $76,000,000.
Nú hefi eg starfað fyrir þetta félag sem um-
boðsmaður þess þvínær 20 ár. Árangurinn er sá,
að fslendingar vestan hafs hafa nú $6,000,000
lífsábyrgð í NEW YORK LIFE undir misrnun-
andi fyrirkomulagi. — petta vonast eg til að verði
traustasti framtíðar grundvöllur Vestur-fslend-
inga í fjármálum þeirra á hverju sem gengur,
því nú er hægra að halda áfram en það var að
byrja. — Athugandi er, að lífsábyrgðir í NEW-
YORK LIFE geta kostað lítið, ef að stutt er lifað,
en alls ekkert, ef að lengi er lifað.
Allar frekari upplýsingar þessu viðvíkjandi
fást hjá umboðsmanni félagsins.
KRISTJAN OLAFSON,
7th Floor Lindsay Bldg., Winnipeg.
N.
Tímarit—38