Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 145

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1931, Blaðsíða 145
NELLIE 127 að mestu leyti skógi vaxin, og eins og flest þau lönd, sem nýbygð voru. Hélzt við í skógi þessum ó- sköpin öll af kanínum. Voru þær fremur gæfar, enda varla orðið mannsins varar til þessa. Af okkur er það að segja, að við vorum fá- tæk. Voru efnin svo lítil, að ekki var hægt að kaupa sér skepnu til frálags. Var því lítið um kjöt á borðum hjá okkur. Þá var það, að maður bauð stjúpa mínum byssu með vægum hjörum. Var því boði tekið þakksamlega. Varð nú sú breyting á hjá okkur, að meira varð um kjöt á borðum en annari fæðu. Fórum við nú út í skóga á veiðar, eins oft og ástæður leyfðu Altaf veiddum við eitthvað. Gam- an höfðum við bræður af þessum veiðiförum. Töldum við saman, hvað mikið hvor fyrir sig veiddi, og eins hvað mkið allir til samans (stjúpi minn, bróðir minn og eg) veiddum yfir veturinn. Taldist okk- ur svo til, að við allir til samans veiddum 1000 kanínur yfir vetur- inn, og það tvo vetur í röð. Var það ekki svo .lítill búbætir. Vana- lega byrjuðum við að veiða í n™7- embermánuði, og hættum í byrjun marzmánaðar. Fyrst þegar Nellie sá okkur taka byssuna, lifnaði heldur en ekki yf- ir henni. Vildi hún óhn fá að fara með okkur. Þorðum við ekki að láta hana fara, svo hún var lokuð inni. Ekki höfðum við samt farið langt að heiman, er Nellie kom til okkar. Hafði hún einhvern veginn sloppið út. Var hún þá ekki lengi að finna spor okkar og ná okkur. Var nú rétt að því komið, að við snerum aftur, því við héldum að hún mundi fæla allar skepnur frá okkur. Þó varð ekki af því. Stjúpi minn sagði Nellie að hún yrði að ganga á eftir okkur, og mætti ekki láta heyra til sín. Var hún vilj- ug að gera það, ef hún fékk að ganga á eftir þeim, sem á byssunni hélt. Gengum við vanalega svo, að sá sem á byssunni hélt, gekk á undan, en ekki samhliða. Var Nellie ekki fáanleg til að ganga annars- staðar en á milli okkar. Ekki hreyfði hún sig eða lét til sín heyra, þó hún sæi einhverja skepnu. Eins stóð hún kyr meðan byssunni var miðað, en eins fljótt og hún sá reykinn koma út úr byssuhlaupinu, þaut hún af stað að sækja veiðina. Rétti hún veiðina þeim, sem skaut, og tók sitt pláss fyrir aftan skytt- una. Vanalega þökkuðum við henni fyrir að færa okkur. veiðina, og varð liún glöð yfir því. Þó ltom það fyrir, að svo mikill veiðihugur var í okkur bræðrum, að við gleymdum að þakka henni fyrir það, sem hún færði okkur. Varð hún þá daprari í bragði og lagði næst veiðina við fætur okkar. Merkilegt var það, að aldrei gelti hún, er hún sótti það, sem við höfðum skotið. Ekki hljóp liún heldur eftir þeim skepnum, er höfðu orðið okkar varar, og hlupu áður en við komumst í færi við þær. Eg man heldur aldrei eftir að hún gelti, er hún hljóp eftir dýrum, sem hún veiddi sjálf. Er það ó- vanalegt af hundi. Ekki leið á löngu áður en við urðum þess var- ir, að Nellie sá betur en við. Tók liún þá upp á því að reka snopp- una í kálfann á þeim, sem á byss- unni hélt. Reisti hún þá höfuðið hátt og horfði í þá átt, sem hún sá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.