Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 29

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 29
RÖGNVALDUR PÉTURSSON 7 meðal Vestur-fslendinga og á sviði íslenskra bókmenta. Hann átti miklu láni að fagna í heimilislífi sínu. Eins og frá hefir verið skýrt, var hann giftur ágætri konu, og var heimili þeirra ávalt mikið rausnar- og fyrirmyndar heimili; enda var þar gestkvæmt mjög, og það máske stundum um of, eftir að heilsa hans fór að bila. Þau hjón eignuðust fimm börn og eru fjögur þeirra á lífi, en einn sonur dó ungur. Þau sem á lífi eru, eru þessi: Þorvaldur, M.A., Margrét, B.A., Ólafur, B.Sc. og Pétur, enn á skóla- aldri. Öll eru þessi börn hin mann- vænlegustu og hafa fengið ágæta mentun; þrjú eru útskrifuð af há- skóla Manitoba, lásu tvö hin eldri þar almenn fræði, en Ólafur er verk- fræðingur. Séra Rögnvaldur var vel fjáður maður hin síðari árin, og átti því hægra með en ella að vinna að ýms- um áhugamálum sínum. Var hann í félagi með bræðrum sínum tveimur, Olafi og Hannesi, sem um mörg ár hafa verið með helstu fésýslumönn- um íslenskum í Winnipeg. Þurfti hann þó ekki að gefa mikið af tíma sínum til þeirra starfa, enda var hann jafnan önnum kafinn, einkum eftir að hann tók við eftirliti Heims- hringlu og prentsmiðjunnar. Var hann venjulega á skrifstofu blaðsins naestallan daginn og lagði oft hart að sér við eftirlit og ýmislegt vafst- ur, sem þess konar störfum eru sam- fara. Fylgdu því oft miklar áhyggj- ur, því fjárhagur íslenskra blaða í Vesturheimi hefir jafnan verið þröngur og útgefendurnir hafa löng- um mátt mikið á sig leggja til að geta haldið þeim úti. Gramdist hon- um oft, hversu tómlátir kaupend- urnir voru með að standa í skilum með andvirði blaðsins. En aldrei var um neina uppgjöf að ræða frá hans hendi, það sem hann ætlaði sér að gera, var gert, þó að oft væri við mikla erfiðleika að etja. Sumir, sem ritað hafa um séra Rögnvald, hafa tekið það fram, að hann hafi verið mjög skapstór mað- ur. Það er eflaust rétt, að hann hafði stórbrotna lund, en venjulega stilti hann skap sitt mjög vel. Að- eins einu sinni man eg eftir honum reiðum, og vorum við þó ekki ávalt sammála um ýmislegt. Og í þetta eina skifti, sem eg man eftir að hann reiddist mér verulega, var hann fús til sátta og vingjarnlegur, eins og hann átti að sér, strax næsta dag. Honum gramdist oft ósanngirni og skilningsleysi manna, og gat þá verið þungorður í þeirra garð, sem honum mislíkaði við. Hann átti oft í deil- um við ýmsa, eins og flestir, sem nokkuð láta til sín taka í almennum málum. En hann kunni vel að meta mannkosti andstæðinga sinna, þegar þeir komu í ljós. Skoðunum sínum hélt hann oft fram af miklu kappi, og sumum fanst hann ekki taka nægi- legt tillit til skoðana annara. Eitt- hvað kann að hafa verið til í því. Honum fanst stundum skoðanir manna á ýmsum mikilsvarðandi mál- efnum vera æði þokukendar og van- hugsaðar. Sjálfur hugsaði hann manna vandlegast um hvað eina, sem honum þótti einhverju máli skifta; og honum var mjög illa við allskonar vanhugsað varafleipur og órökstutt hjal. Oft gat hann verið sárbeittur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.