Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 33

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 33
RÖGNVALDUR PÉTURSSON 11 þjóna honum, gekk söfnuðurinn í lútherska kirkjufélagið. En á næstu árum hneigðist hugur séra Friðriks meira og meira í frjálslyndisáttina. Risu út af því nokkrar deilur milli hans og kirkjufélagsins, sem leiddu til þess, að Tjaldbúðarsöfnuður og nokkrir fleiri gengu úr félaginu árið 1909. Milli þessara úrgengnu safn- aða var lauslegt samband, en kirkju- félag mynduðu þeir ekki. Prestar voru fengnir frá íslandi til að þjóna þeim, nema Tjaldbúðarsöfnuði, sem séra Friðrik þjónaði til dauðadags 1917. Einhvern tíma á þessum árum 1915 eða 16 mun því fyrst hafa verið hreyft, að hinir frjálslyndu söfnuðir, sem úr kirkjufélaginu höfðu gengið, og Únítarasöfnuðirnir mynduðu ein- hverskonar samband sín á meðal. Ekki er mér kunnugt um hverjir áttu upptökin að því. Árið 1916 var hald- inn samtalsfundur í Únítara kirkj- unni í Winnipeg, til að ræða um þetta mál, og komu þar saman all- niargir menn frá báðum hliðum. Ekki voru þó neinar ákvarðanir teknar á þessum fundi, og leið svo nokkur tími að ekkert var frekar að hafst. En eftir dauða séra Friðriks komst aftur nokkur skriður á málið. Um það leyti þjónaði séra Jakob Krist- insson frjálslyndu söfnuðunum í Saskatchewan. Var hann þess fýs- andi, að söfnuðirnir sameinuðust Úníturum og vann mikið að því. Var málið svo undirbúið, mest af séra Rögnvaldi og honum. Séra Jakob hvarf nokkru síðar heim til íslands. Árangurinn af sameiningar umleit- unum þessum varð sá, að meiri hluti Tjaldbúðarsafnaðarins og Únítara söfnuðurinn í Winnipeg sameinuð- ust. Sumir meðlimir Tjaldbúðar- safnaðar voru andvígir sameining- unni, og gengu þeir víst flestir í lútherska söfnuðinn í Winnipeg. Urðu af þessu deilur nokkrar og málaferli út af kirkjueign Tjald- búðar-safnaðar, eins og kunnugt er; en ekki skal frekar farið út í það mál hér. Sem eðlilegt var, kom séra Rögnvaldur þar mikið við sögu sem helsti talsmaður annars aðila. Það var skilningur hlutaðeigenda þegar söfnuðirnir sameinuðust, að hinn nýi söfnuður skyldi fá prest frá íslandi. Fór séra Rögnvaldur því til íslands árið 1921, eins og frá hefir verið sagt, og útvegaði þar Ragnar E. Kvaran fyrir prest til safnaðarins. Kom séra Ragnar vest- ur í ársbyrjun 1922. Var þá strax farið að vinna að stofnun nýs kirkju- félags. Var fundur haldinn um vet- urinn í Wynyard í Saskatchewan til að ræða um stofnun þess. Voru á þeim fundi auk séra Rögnvalds og áðurnefndra presta, sem voru ný- komnir frá fslandi, séra Albert E. Kristjánsson, þá prestur Únítara- safnaðanna í Grunnavatns- og Álfta- vatns bygðinni, nú í Blaine, Wash., og nokkrir safnaðarfulltrúar. Næsta ár var svo hið “Sameinaða kirkjufé- lag íslendinga í Norður-Ameríku” stofnað, og gengu allir Únítara-söfn- uðir í það og nokkrir hinna, sem gengið höfðu úr kirkjufélaginu lútherska; aðrir fengu þjónustu hjá prestum þess; en einhverjir gengu aftur inn í kirkjufélagið lútherska. Með stofnun þessa kirkjufélags lagðist hið únítariska kirkjufélag Vestur-fslendinga niður. Stofnun félagsins var verk séra Rögnvalds fremur en nokkurs annars
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.