Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 35

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 35
RÖGNVALDUR PÉTURSSON 13 the cause of liberal religion, and we share with you who were closest to him the sense of irreparable loss which his death has brought. So long as liberal religion remains a force in the life of our two nations, his memory will be cherished and honored.” Sumum, sem tala um kirkjumál vor Vestur-íslendinga, er gjarnast að minnast á deilurnar, sem þeim hafa verið samfara; eins og þær hafi verið aðalatriðið í kirkjumála- starfinu. En vitanlega er þetta hínn mesti misskilningur. Deilur hafa að vísu átt sér stað, óhjákvæmilega; og því ber ekki að neita, að þær hafa stundum verið all svæsnar; en þær hafa ávalt verið aukaatriði. Starfið, sem hefir verið unnið í kirkjumál- unum, af öllum, sem hafa helgað þeim krafta sína, hefir verið lang- samlega þýðingarmeira heldur en allar deilurnar, sem svo mikið hefir verið um talað. Séra Rögnvaldur átti oft í deilum um trúmál; hann varði sig og skoðanir sínar, þegar á var leitað; og hann sótti á, þegar honum fanst þörf á því. En í deilum sínum gekk hann vanalega fram fyrir skjöldu og sagði hiklaust það, sem honum bjó í brjósti, hver sem átti hlut að máli. Og, eins og tekið hefir verið fram hér áður, var hann manna fúsastur til þess að viður- henna bæði vit og mannkosti hjá þeim, sem höfðu staðið á öndverð- um meiði við hann. Hitt er satt, að honum fanst ekki allir þeir, sem vildu gerast andlegir leiðtogar lýðs- lns, spámannlega vaxnir. Eitt af aðalhlutverkum presta er ^ðuflutningur, ekki aðeins pré- dikanir, heldur ræðuflutningur við margs konar tækifæri. Séra Rögn- valdur var ágætur ræðumaður, hvort sem var í kirkju eða annars staðar. Hann var ekki bráðmælskur maður og framburður hans var ekki eins áhrifamikill og sumra annara. En ræður hans voru næstum undantekn- ingarlaust vel samdar. Prédikanir hans voru mjög vandaðar að máli, fullar af fögrum og skáldlegum sam- líkingum; og venjulega var efni þeirra svo fyrir komið, að fyrst var inngangur, stundum nokkuð langur, svo aðalefni ræðunnar samanþjappað í gagnorða kafla, og að lokum niður- lag, sem skildi eftir hjá áheyrendun- um ákveðna hugsun, Líkræður hans þóttu með afbrigðum góðar. Tæki- færisræður, sem hann flutti á skemtisamkomum og við ýms önnur tækifæri, voru oft þrungnar af fyndni, en samt oftast nær alvarleg- ar og efnismiklar. Fyrirlestrar hans voru fræðandi. Flestir þeirra snertu aðaláhugaefni hans, frjálsar lífsskoð- anir, bókmentir, þjóðrækni og menn, sem hann dáðist að. Hann tal- aði sjaldan blaðalaust, sem kallað er, en undirbjó vandlega alt, sem hann flutti í ræðustól. Honum var mein- illa við alla innihaldslausa mælgi, og hann gat ekki fyrirgefið þeim, sem hann hlustaði á flytja ræður, ef þeir höfðu ekki undirbúið mál sitt, og byrjuðu á því, að koma með afsak- anir fyrir því, sem í augum hans var ekkert annað en hroðvirkni og skeyt- ingarleysi. Ef til vill var hann ekki ávalt sanngjarn í garð þeirra, sem honum þótti lélega takast ræðu- flutningur; en þar mátti hann líka frómt um tala. Mörg ræðan, sem er losaralega samin, getur verið áhrifa- mikil, ef hún er flutt af mikilli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.