Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Page 43

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Page 43
RÖGNVALDUR PÉTURSSON 21 get hennar hér til þess að sýna, hversu hann var misskilinn af sum- um og hversu tregir margir voru til þess að veita honum viðurkenningu, af því að hann var ekki einn úr þeirra flokki. Það er satt, að hann hylti einkum þá menn, sem eitt- hvað mikið var í spunnið, hann kunni að meta hæfileika þeirra, dáðist að þeim og batt æfilanga trygð og vináttu við suma þeirra. Einn af þeim mönnum var skáldið Stephan G. Stephansson. Vestur- fslendingar voru yfirleitt lengi treg- ir til að veita Stephani viðurkenn- ingu sem miklu skáldi; og voru or- sakirnar til þess einkum tvær: Stephan var ekki alþýðlegt skáld, og fólk, sem hefir frá blautu barns- beini vanist léttum alþýðuskáldskap á erfitt með að meta nokkuð nýtt og óvenjulega frumlegt í skáldskap; og í öðru lagi var Stephan andstæður ýmsum almennum skoðunum í tru- málum og fleiru, og það sneri mörg- um á móti honum. Þó voru nokkrir menn, sem frá byrjun sáu, hvílíkt af- burða skáld hann var, og meðal þeirra var séra Rögnvaldur. Mörg kvæði Stephans birtust í Heimi, og þegar hafist var handa með að gefa út ljóð hans, var séra Rögnvaldur fremstur í flokki með að gangast fyrir útgáfu þeirra. Ekki er mér kunnugt um, hver var upphafsmaður þess fyrirtækis. Stephan mun hafa fengið tilboð frá einhverjum í Win- nipeg með að gefa út úrval af kvæð- um hans, sem hann þó sjálfur átti ekki að ráða, eins og sjá má í bréfum hans. En, sem við var að búast, vildi hann ekki sinna slíku tilboði, og lét hann þess getið í bréfum til vina smna. Tóku aðrir sig þá saman um að sjá um útgáfuna. Mun Eggert Jóhannsson, fyrrum ritstjóri Heims- kringlu, sem þá var í Winnipeg, hinn mætasti maður og glöggskygn á skáldskap, hafa verið upphafsmaður að því og hafa snúið sér til séra Rögnvalds og annara í því skyni. Var svo myndað félag, sem sá um útgáfu þriggja fyrstu bindanna af Andvök- um. Veit eg ekki um alla, sem í félaginu voru, en þeir Eggert, Rögn- valdur og Skapti Bryjólfsson og fl. unnu mest að því, að framkvæmdir í því fyrirtæki urðu eins myndarlegar og raun varð á. Fór Skapti til ís- lands 1908 og samdi um prentun ljóðanna þar. Fjórða og fimta bind- ið voru prentuð í Winnipeg 1923 undir umsjón séra Rögnvalds og það sjötta á fslandi 1938, líka undir hans umsjón; og þar samdi hann um út- gáfu bréfa Stephans. Hafði Stephan, áður en hann dó, falið honum að sjá um útgáfu alls þess, sem út yrði gefið af verkum sínum eftir sinn dag. Voru þeir hinir bestu vinir og fáir eða engir af óskyldum mönnum munu hafa verið Stephani jafn hand- gengnir og hann. Annað vestur-íslenskt skáld, sem séra Rögnvaldur hafði miklar mætur á og batt æfilanga vináttu við, var Kristinn Stefánsson. Gaf hann á- samt Gísla prentsmiðjustjóra Jóns- syni út kvæði Kristins árið 1916. Kristinn er með bestu skáldum ís- lenskum vestan hafs, þótt skáldskap- ur hans hafi aldrei verið metinn að verðleikum. Séra Rögnvaldur hafði miklar mætur á manninum sjálfum og skáldskap hans, og hversu einlæg vinátta var á milli þeirra má best sjá af þessum erindum úr ljóðabréfi frá skáldinu til Rögnvalds:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.