Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Síða 46

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Síða 46
24 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA reglu væri ekki brugðið. Þær fáu aðfinslur, sem fram komu, út af því, að reglunni væri ekki stranglega fylgt, voru á litlum eða engum rök- um bygðar. Slíkt getur líka altaf verið álitamál, og vitanlega er fátt hægt að segja um sögu Vestur-ís- lendinga svo að það snerti ekki kirkjumál þeirra. Það, sem mest er um vert, er, að það sé sögulega rétt og varpi einhverju ljósi á hugsanir manna og félagsleg störf í sambandi við þær, hver sem þau hafa verið. Ritgerð hans sjálfs um félagssam- tökin, sem oft hefir verið vitnað til hér að framan, er alveg laus við hlutdrægni og er sú lang-réttasta og fullkomnasta lýsing á félagsstörfum Vestur-íslendinga, sem enn hefir verið samin. Það væri naumast viðeigandi að Ijúka við þennan kafla um ritstörf séra Rögnvalds, án þess að minnast með nokkrum orðum á það, hverja rithöfunda hann mat mest, eftir því sem það kom í ljós í viðtali og í til- vitnunum hans sjálfs í verk þeirra. Af íslenskum skáldum og rithöf- undum, þegar forn-bókmentunum er slept, dáðist hann mest að þeim, sem annaðhvort leituðu til baka til fyrri tíma að yrkisefnum, eða höfðu það, sem kalla mætti fremur róttæk- ar skoðanir í trúmálum. Hann hafði miklar mætur á Grími Thomsen sem skáldi, bæði vegna þess, hve ramm- íslenskur hann var, og eins vegna hinnar djúpu speki, sem skín eins og gull í grjóti í hinum stirðlega kveðna skáldskap hans. Þorsteinn Erlingsson var annað uppáhaldsskáld hans, bæði vegna ljóðsnildarinnar og árása hans á úreltar kreddur, og lík- lega ekki hvað minst sökum hinnar miklu mannúðar, sem andar í gegn- um svo mikið af skáldskap hans. Hann hafði einnig mjög miklar mætur á Hannesi Hafstein og dáðist að glæsimensku hans og atgerfi, sem eins og speglaðist í ljóðum hans. Hann tók mikið málstað Hannesar, þegar fslendingar snérust mest á móti stjórnmálastefnu hans. Þessi þrjú ljóðskáld íslensk og svo Stephan G. Stephansson hygg eg, að honum hafi verið kærust. Af íslenskum skáldsagnahöfundum mun hann hafa metið mest þá Gest Pálsson, Jón Trausta og Einar Kvaran. Aftur á móti held eg, að hann hafi ekki haft neitt sérlega mikið álit á hinum yngstu íslensku skáldsagnahöfund- um, sem meðfram kann að hafa staf- að af því, að hann var ekki fljótur til að telja nýjar stefnur yfirleitt góðar og gildar, nema að hann væri viss um, að þær hefðu mikið til síns ágætis. í útlendum nútímabókment- um fanst honum eflaust mest koma til hinna miklu skandinavisku höf- unda, Björnstjerne Björnson, Henrik Ibsen og Selmu Lagerlöf. Yfir höfuð fanst honum meira til um Norður- landa bókmentir heldur en t. d. ensk- ar. Ný-Englands skáldin amerísku, sem uppi voru á 19. öldinni, Long- fellow, Lowell, Bryant og fleiri mat hann eflaust mikils; enda heyrðu þeir til blómaöld bókmentanna í Bandaríkjunum. Þess má geta hér, að hann þýddi eitt af leikritum belg- iska leikritaskáldsins Maurice Maet- erlincks, og var það prentað í Heimi, en ekki er mér kunnugt um, hvort hann hafði nokkurt sérstakt uppá- hald á honum. Það var eðlilegt, jafn mikið og hann dáðist að and- íegu atgerfi norrænna þjóða, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.