Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Síða 51

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Síða 51
Eftir prófessor Richard Beck Skáldkonan Hulda er ímynd og fulltrúi tigins kveneðlis á skáldþingi islendinga. Jakob Jóh. Smári, (í Skírni 1934) I. Hulda skáldkona hefir verið þjóð- kunn fyrir ljóð sín í meir en aldar- þriðjung, en fjörutíu ár eru nú liðin síðan fyrstu kvæði hennar komu fyr- ir almenningssjónir. Það voru “Þrjú smákvæði”, er prentuð voru í kvenna- blaðinu Framsókn. Jarðþrúður Jóns- óóttir, dóttir Jóns háyfirdómara Péturssonar og síðar kona Hannesar þjóðskjalavarðar Þorsteinssonar, skáldmælt vel og listelsk, var þá rit- stjóri blaðsins; fylgdi hún kvæðun- um úr hlaði með vinsamlegri grein °g spáði vel fyrir hinni ungu og ó- þektu skáldkonu. Hver, sem las kvæði þessi (þau eru á bls. 27—29 í Kvæöum Huldu, er út komu 1909), sannfærist fljótt um það, að ummæli Jarðþrúðar voru ekki út í bláinn; þessi þrjú æsku- Jjóð eru eigi stórbrotin—enda hafa Þýðleikinn og fegurðin jafnan verið megineinkenni kvæða Huldu—,en bér er svo mjúkt gripið í strengina °S víða skáldlega til orða tekið, að óvenjulegt mátti teljast af byrjanda 1 Ijóðagerðinni. Á það sérstaklega v>ð um fyrsta kvæðið (“Þar uni eg best”), en fyrstu fjórar vísur þess eru á þessa leið: Best eg uni allar stundir yndi fann eg hvergi meira— Þar sem grænum gróðrarörmum grasið vefur hlíðargeira. Þar sem háir hamradrangar horfa þöglir fram í dalinn; þar sem lindin ljúfa niðar lágt í svölum skugga falin. Grannar birkihríslur hneigja höfuð sín í vestanblænum. Þar eg undi oft á kvöldin ein í friði’ langt frá bænum. Þar er kyrð og þar er næði, þar er gott að hvíla og dreyma; eins og blátær elfarstraumur augnablikin framhjá streyma. Hulda var þá tvítug að aldri og ókunn utan sýslu sinnar; hefi eg það fyrir satt, að henni hafi orðið skiln- ingsrík ummæli Jarðþrúðar hin mesta uppörvun til frekari viðleitni í skáldskaparáttina. Enda vita þeir það best, sem fengist hafa við ljóða- gerð eða aðra bókmentaiðju, hve mikils virði fyrsti skilningur og fyrsta viðurkenning er ungum höf- undi, ekki síst, þegar sérstaklega til- finninganæm skáldsál á hlut að máli. Vorhretin hafa mörgum nýgræðingn- um orðið að þroskatjóni eða fjör- tjóni; kyrkt þá svo í vexti, að þeir biðu þess aldrei bætur. Fagnaðar- efni er það, að þau örlög biðu ekki Huldu. Eftir prentun þessara fyrstu kvæða, fór hún að birta ljóð í dag- blöðunum, einkum Ingólfi í Reykja- vík. Er nokkur af ljóðum hennar höfðu komið þar út, orti Einar Bene- diktsson mjög fallegt kvæði til hennar, undir dulnefninu “Ármann”, en þó mun það hafa verið á flestra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.