Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 62

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 62
40 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA landi. Þar tengdist hún landi sínu °g þjóð þeim nánu og föstu böndum, sem þessi bók og önnur rit hennar bera órækast vitni. Einungis sá einn, sem nærst hefir og þroskast við móðurbrjóst íslenskrar dalabygð- ar, þar sem heitastar ástir hafa tekist með umhverfinu og íbúunum, getur túlkað íslenska náttúrudýrð og þjóð- lega menningu eins fagurlega og hér er gert. Það á alveg eins við, nema fremur sé, um hinn stóra sagnabálk Huldu: Dalafólk (I. og II., 1936 og 1939) ; er þar ekki um neitt smáræðisrit að ræða, því að fyrra bindið er nærri 400 bls. og hið síðara rétt innan við 350 bls. Hér færist ættborin dóttir dalanna það umfangsmikla bók- mentastarf í fang, að lýsa dalafólk- inu, íslensku sveitalífi og menningu frá því á seinni hluta 19. aldar og fram á vora daga, og í rauninni lengra fram, því að í seinna helming sögunnar blánar einnig fyrir fram- tíðarlöndum — óskalöndum skáld- konunnar. Fyrsta bindi Dalafólks er um ann- að fram saga æsku- og þroskaára höfuðpersónunnar, fsólar Gunnars- dóttur, óðalsbónda í Klausturdal — saga ásta hennar og ástarauna, því að þessi gáfaða og glæsilega sveita- stúlka er með afbrigðum hrifnæm, og verður hvað eftir annað ástfangin í efnilegum mönnum og aðlaðandi, sem hún kynnist. Sannast hatram- lega á henni fleyg orð Shakespeares, þau, að vegur ástarinnar sé aldrei sléttur, því að fsól fær eigi að njóta þeirra manna, sem heilluðu hug hennar. Valda þær raunir henni mikilla hjartasorga; en sigrandi gengur hún af þeim hólmi og sálar- hreinni, því að hún hefir aldrei dauf- heyrst við “klukkunum í sál sinni”, þeirri æðri rödd, sem þar hljómar. Kemur hún að lokum skipi sínu heilu í höfn og hamingjusamlega; en þessu bindi lýkur með því að hún giftist æskuvini sínum, Sveinbirni Stefánssyni, og setjast þau að búi í Klausturdal. Miklu fleiri koma þó hér við sögu heldur en þau þrjú, sem nefnd hafa verið, og persónulýsingarnar eru yfirleitt mjög vel úr garði gerðar, sumar með ágætum. Margþættu sál- arlífi ísólar er lýst með djúpum skilningi og kvenlegri nærfærni. Sama máli gegnir um lýsinguna á fóstru hennar, þessari afbragðskonu, sem ber blæðandi sár í hjarta, en annast umkvörtunarlaust og með stakri fórnfýsi skyldstörf sín. Vel er þeim einnig lýst Gunnari óðals- bónda, Sveinbirni og Stefáni presti föður hans. Svipað má segja um margar aðrar sögupersónurnar. Samhliða því, sem saga þessi er auðug að persónulýsingum, er hún fjölbreytt að atburðum, og gerir það hana skemtilega og hugstæða. Sum af æfintýrunum, sem fsól ratar í er- lendis, eru meira að segja dálítið ó- sennileg. Einkar hugljúfar og merki- legar um margt eru, hinsvegar, lýs- ingarnar á íslensku sveitalífi, heim- ilisvenjum, atvinnuháttum og öðru slíku, sem fléttaðar eru inn í frá- sögnina; munu margir þeir, sem nú eru á fullorðinsaldri, og eigi síður hinir, sem komnir eru á efri ár, sjá æskudaga sína speglast í þeim lýs- ingum, þekkja þar aftur bernsku- heimilið og umhverfið, “fólk og frón”. f seinna bindi skáldsögunnar er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.