Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 70

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 70
48 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA ingarstefnunnar, eins og hún er auk- in og endurbætt af Hegel, Nietszche, Göthe, Wagner, og öðrum smærri spámönnum eru trúarbrögð Hitlers. Kenningin er gömul norræn heiðni, en áherslan er ný, en þó sama eðlis og hún var á dögum fyrirrennara hans í valdasessi með Þjóðverjum, svo sem Friðriks mikla, Bismarks og Vilhjálms keisara. Að loknu stríðinu 1914—18 var alt á tjá og tundri með hinni þýsku þjóð, og lengi þar á eftir. Hið takmarka- lausa stærilæti þjóðarinnar hafði verið brotið á bak aftur, draumar hennar um alheimsvöld og velgengni um fram aðrar þjóðir reyndust tál. Sársauki ófaranna brendi sig inn í meðvitund þjóðarinnar. Hvar var nú hin forna frægð? Mælisnúran fyrir réttu og röngu var ekki lengur kirkj- an, ritningin eða samviskan, heldur kringumstæðurnar og þörfin sem fyrir lá. Voru nú engir risar lengur til á jörðunni, sem gæti leitt þjóðina fram til sigurs og borið fram dýra hefnd? Þá kom Hitler fram. Hann talaði eins og sá sem valdið hafði, og eggj- aði þjóðina til stórræða. Þjóðin hlustaði á mál hans vegna þess, að hann sló á vel þekta og viðkvæma strengi í sál hennar. Hér var aftur fram kominn ákveðinn talsmaður hinnar siðferðilegu hagsmunastefnu; kringumstæðurnar skera úr um það, hvað rétt er, og hnefarétturinn mun á sínum tíma staðfesta þann dóm. Þjóðin tók þessum nýja leiðtoga með kostum og kynjum og tjáði hon- um hollustu sína á undra skömmum tíma. Hann gaf þeim fyrirheit um grimmilegar hefndir, um glæsilega endurreisn og fagra framtíð. Hefndarræðum Hitlers var þegar í upphafi stjórnmálastarfsemi hans beint að Bretum og samherjum þeirra. Þeir höfðu komið Þýska- landi á hné með aðstoð fjölda föður- lands svikara innan vébanda sjálfrar þjóðarinnar. Af þessu hafði þjóðin liðið hina mestu niðurlæging. Bretar sátu í dómarasæti gagnvart hinni þýsku þjóð, og skáru úr, hvað þeir mættu hafast að, og hvað ekki. Þegar Þjóðverjar spurðu sjálfa sig að því, með hvaða rétti Bretar og aðrir Bandamenn gjörðu sig að herrum sextíu miljóna þýskra manna, var svarið ávalt þetta: Með rétti sigur- vegarans gagnvart hinum sigraða. Þetta staðfesti þá trú með þjóðinni að hinn yfirsterkari ákveði jafnan hvað rétt er, og að sá, sem minni máttar er, verði jafnan að þjóna þeim, sem um vöndinn heldur. Til þess að ná rétti sínum verður þjóðin því að brjóta alla samninga sem koma í bága við eigin hagsmuni hennar, og verða sterk og voldug hernaðarþjóð sem geti boðið óvinum sínum byrginn bæði innanlands og utan. En þjóðin var örþrota að efnum og andlegum styrk. Fyrstu sporin í viðreisnaráttina varð því að stíga á ræðupalli og ritvelli. Það varð að tala nýjan kjark í þjóðina, benda henni á gullöld sína og hið glæsilega hlutskifti sem henni væri ætlað. Nu hófust hinar ný-þýsku bókmentir, sem brátt runnu eins og þungur ár- straumur yfir alt landið. Ekkert í þessum bókmentum er frumlegt— aðeins gamlir spámenn og gæðingar þjóðarinnar endurbornir. í bókmentum Nazista, hinum ný- þýsku bókmentum, er gengið út fra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.