Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 71

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1940, Side 71
ANDINN FRÁ BERLlN OG ÁHRIF HANS 49 því sem grundvallar atriði, að Þjóð- verjar séu eina þjóðin, sem geti skapað sanna heimsmenningu. Þetta er hið sérstaka köllunarverk þeirra vegna “blóðsins” sem rennur í æðum þeirra, og vegna þeirra yfirburða, sem þeir búa yfir umfram aðra menn. I þessum bókmentum fáum vér þá fræðslu, að stórar sveitir þýskra landnema hafi flutst til hinna ýmsu landa, svo sem Kína, Indlands, Grikklands, ítalíu o. s. frv. Þessir innfluttu Þjóðverjar voru stofnend- ur og viðhaldsmenn þeirrar menn- ingar sem vér vitum að þróaðist í þessum löndum. Þannig var t. d. menning Kínverja verk þýskra manna. En þessir Þjóðverjar voru kærulausir um arfleifð sína og blönduðu blóði við hina barbarisku þjóðflokka, er bjuggu fyrir í land- inu. Hið þýska aðalsblóð þyntist, smitaðist, þýsku áhrifin hurfu og nienningin sem þeir höfðu skapað eyðilagðist. Hið sama átti sér stað á Indlandi. Gríska menningin varð sömuleiðis til fyrir þýsk áhrif, en Persar og annar óþjóðalýður fylktist inn þangað austan um Miðjarðarhaf °g gríska menningin hvarf úr sög- unni. f Rómaborg safnaðist ruslara- lýður Miðjarðarhafs landanna sam- an og blandaði blóði við hinn hreina stofn, og menningarmusteri Róm- verja hrundi í rústir. Þessi röksemdaleiðsla heldur á- fram. En hún hafði ekki komist langt áleiðis er hún rak sig á trúar- bók kristinna manna, biblíuna, sem eins og kunnugt er heldur fram kenningum, sem eru ósamrýmanlegar við þessa speki. Þá var ekki um annað að gera en að kasta henni fyrir borð. Hún verður aðeins safn af Gyðinglegum þjóðsögum. Samt eru persónur í henni sem ekki er vert að sleppa. Davíð og Salómon verða ram-þýskir, hreinræktaðir afkomend- ur þýskra innflytjenda til Landsins Helga. Nokkur vafi leikur á um persónu Jesú Krists. Hvað sem öllu líður er hann ekki Gyðingur. Sumir rithöfundar Þjóðverja halda því fram, að eiginlega hafi hann verið þýskur. Aðrir telja það sannast, að hann hafi verið Galileu-maður, en þar bjó fólk af alt öðrum kynstofni, en þeir sem dvöldu sunnar í landinu,— einskonar sambland þýskra manna og austurlandabúa. Blóðþynkan heldur áfram. Nú er röðin komin að Stóra Bretlandi. Menning Bretaveldis er einnig að þakka þýskum áhrifum. Englar og Saxar eru af germönskum uppruna. Nú eru Bretar orðnir mjög blandaðir óæðra blóði, menning þeirra er á fall- anda fæti og fer brátt veg allrar ver- aldar. Bandaríki Norður Ameríku eru í sömu fordæmingunni. Það sem er þar í landi af sannri menn- ingu er til orðið fyrir þýsk áhrif. En þeir (Bandaríkjamenn) hafa blandast allskonar aðskota dýrum, og eru jafnvel ver á vegi staddir, að því er blóðblöndun snertir, heldur en Bretar. Ekki er hægt að ganga svo frá þessu efni að ekki sé nefnd hin mikla trúarbók Nazismans “Mein Kampf”, sem rituð er af sjálfum ríkiskansl- aranum, Hitler. Rauði þráðurinn í því mikla riti er kenningin um yfir- burði hins þýska anda. Hitler við- urkennir þó að jafnvel Þjóðverjar hafi ekki sloppið við hina and- styggilegu blóðblöndun við lélegri stofnkvíslir. Það var einmitt þessi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.